Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

„Peningar skipta mig engu máli“

„Það eina sem keyr­ir mig áfram eru fram­far­ir í mínu starfi,“ seg­ir Vil­hjálm­ur Þór Matth­ías­son, sem geng­ur um í ónýt­um skóm og seg­ir gott að greiða skatta til sam­fé­lags­ins.

„Peningar skipta mig engu máli“
Vilhjálmur Þór Matthíasson, framkvæmdastjóri „Mér finnst það frábært að getað skilað einhverjum peningum inn í þjóðfélagið. Ég er fullkomlega sáttur og finnst það fínt, ég er bara þannig innrættur.“

Vilhjálmur Þór Matthíasson, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Fagverks og Malbikunarstöðvarinnar, er í 14. sæti á lista yfir tekjuhæsta eina prósentið hér á landi. Vilhjálmur segir að sér finnist frábært að getað skilað peningum inn í þjóðfélagið og er fullkomlega sáttur við að greiða skatta.

„Mér finnst frábært að getað skilað einhverjum peningum inn í þjóðfélagið. Ég er fullkomlega sáttur. Mér finnst það fínt, ég er bara þannig innrættur.“

„Ég hef aldrei verið fíkinn í peninga“

Vilhjálmur segir að það séu ekki peningar sem hvetji hann áfram í starfi. Þá segir hann að peningar skipti hann engu máli.

„Ég hef aldrei verið fíkinn í peninga. Það eina sem keyrir mig áfram eru framfarir í mínu starfi og að halda áfram að berjast. Ég geng í gjörsamlega ónýtum skóm og gömlum fötum, sem konan mín skammar mig stöðugt fyrir, því ég hef alveg efni á að kaupa mér ný föt. Mig langar bara ekkert …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2022

Fjármagnstekjur bera uppi íslenska eina prósentið
GreiningHátekjulistinn 2022

Fjár­magn­s­tekj­ur bera uppi ís­lenska eina pró­sent­ið

Ís­lend­ing­arn­ir sem höfðu hæst­ar tekj­ur á síð­asta ári höfðu flest­ir drjúg­ar fjár­magn­s­tekj­ur sem höfðu þannig mest um það að segja hverj­ir raða sér í flokk tekju­hæsta 1 pró­sents lands­manna. Að­eins um helm­ing­ur 1 pró­sents­ins hafði minna en hálfa millj­ón í fjár­magn­s­tekj­ur á síð­asta ári og minna en þriðj­ung­ur þess hafði eng­ar fjár­magn­s­tekj­ur.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.
Atlantshafsbandalagið í sinni mestu krísu:  Fjölþáttakrísa  siðmenningarinnar
6
Greining

Atlants­hafs­banda­lag­ið í sinni mestu krísu: Fjöl­þáttakrísa sið­menn­ing­ar­inn­ar

Atlants­hafs­banda­lag­ið Nató er í sinni mestu krísu frá upp­hafi og er við það að lið­ast í sund­ur. Banda­rík­in, stærsti og sterk­asti að­ili banda­lags­ins, virð­ast mögu­lega ætla að draga sig út úr varn­ar­sam­starf­inu. Þau ætla, að því er best verð­ur séð, ekki leng­ur að sinna því hlut­verki að vera leið­togi hins vest­ræna eða frjálsa heims. Ut­an­rík­is­stefna þeirra sem nú birt­ist er ein­hvers kon­ar blanda af henti­stefnu og nýrri ný­lendu­stefnu með auð­linda-upp­töku. Fjöl­þáttakrísa (e. polycris­is) ræð­ur ríkj­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár