„Peningar skipta mig engu máli“

„Það eina sem keyr­ir mig áfram eru fram­far­ir í mínu starfi,“ seg­ir Vil­hjálm­ur Þór Matth­ías­son, sem geng­ur um í ónýt­um skóm og seg­ir gott að greiða skatta til sam­fé­lags­ins.

„Peningar skipta mig engu máli“
Vilhjálmur Þór Matthíasson, framkvæmdastjóri „Mér finnst það frábært að getað skilað einhverjum peningum inn í þjóðfélagið. Ég er fullkomlega sáttur og finnst það fínt, ég er bara þannig innrættur.“

Vilhjálmur Þór Matthíasson, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Fagverks og Malbikunarstöðvarinnar, er í 14. sæti á lista yfir tekjuhæsta eina prósentið hér á landi. Vilhjálmur segir að sér finnist frábært að getað skilað peningum inn í þjóðfélagið og er fullkomlega sáttur við að greiða skatta.

„Mér finnst frábært að getað skilað einhverjum peningum inn í þjóðfélagið. Ég er fullkomlega sáttur. Mér finnst það fínt, ég er bara þannig innrættur.“

„Ég hef aldrei verið fíkinn í peninga“

Vilhjálmur segir að það séu ekki peningar sem hvetji hann áfram í starfi. Þá segir hann að peningar skipti hann engu máli.

„Ég hef aldrei verið fíkinn í peninga. Það eina sem keyrir mig áfram eru framfarir í mínu starfi og að halda áfram að berjast. Ég geng í gjörsamlega ónýtum skóm og gömlum fötum, sem konan mín skammar mig stöðugt fyrir, því ég hef alveg efni á að kaupa mér ný föt. Mig langar bara ekkert …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2022

Fjármagnstekjur bera uppi íslenska eina prósentið
GreiningHátekjulistinn 2022

Fjár­magn­s­tekj­ur bera uppi ís­lenska eina pró­sent­ið

Ís­lend­ing­arn­ir sem höfðu hæst­ar tekj­ur á síð­asta ári höfðu flest­ir drjúg­ar fjár­magn­s­tekj­ur sem höfðu þannig mest um það að segja hverj­ir raða sér í flokk tekju­hæsta 1 pró­sents lands­manna. Að­eins um helm­ing­ur 1 pró­sents­ins hafði minna en hálfa millj­ón í fjár­magn­s­tekj­ur á síð­asta ári og minna en þriðj­ung­ur þess hafði eng­ar fjár­magn­s­tekj­ur.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár