Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Peningar skipta mig engu máli“

„Það eina sem keyr­ir mig áfram eru fram­far­ir í mínu starfi,“ seg­ir Vil­hjálm­ur Þór Matth­ías­son, sem geng­ur um í ónýt­um skóm og seg­ir gott að greiða skatta til sam­fé­lags­ins.

„Peningar skipta mig engu máli“
Vilhjálmur Þór Matthíasson, framkvæmdastjóri „Mér finnst það frábært að getað skilað einhverjum peningum inn í þjóðfélagið. Ég er fullkomlega sáttur og finnst það fínt, ég er bara þannig innrættur.“

Vilhjálmur Þór Matthíasson, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Fagverks og Malbikunarstöðvarinnar, er í 14. sæti á lista yfir tekjuhæsta eina prósentið hér á landi. Vilhjálmur segir að sér finnist frábært að getað skilað peningum inn í þjóðfélagið og er fullkomlega sáttur við að greiða skatta.

„Mér finnst frábært að getað skilað einhverjum peningum inn í þjóðfélagið. Ég er fullkomlega sáttur. Mér finnst það fínt, ég er bara þannig innrættur.“

„Ég hef aldrei verið fíkinn í peninga“

Vilhjálmur segir að það séu ekki peningar sem hvetji hann áfram í starfi. Þá segir hann að peningar skipti hann engu máli.

„Ég hef aldrei verið fíkinn í peninga. Það eina sem keyrir mig áfram eru framfarir í mínu starfi og að halda áfram að berjast. Ég geng í gjörsamlega ónýtum skóm og gömlum fötum, sem konan mín skammar mig stöðugt fyrir, því ég hef alveg efni á að kaupa mér ný föt. Mig langar bara ekkert …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2022

Fjármagnstekjur bera uppi íslenska eina prósentið
GreiningHátekjulistinn 2022

Fjár­magn­s­tekj­ur bera uppi ís­lenska eina pró­sent­ið

Ís­lend­ing­arn­ir sem höfðu hæst­ar tekj­ur á síð­asta ári höfðu flest­ir drjúg­ar fjár­magn­s­tekj­ur sem höfðu þannig mest um það að segja hverj­ir raða sér í flokk tekju­hæsta 1 pró­sents lands­manna. Að­eins um helm­ing­ur 1 pró­sents­ins hafði minna en hálfa millj­ón í fjár­magn­s­tekj­ur á síð­asta ári og minna en þriðj­ung­ur þess hafði eng­ar fjár­magn­s­tekj­ur.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár