Mikilvægt að vera á varðbergi með einkenni apabólu um helgina

Bólu­setn­ing vegna apa­bólu er haf­in á land­inu. Fram­kvæmda­stjóri Sam­tak­anna '78 hvet­ur alla, óháð kyn­hneigð, til að kynna sér smit­leið­ir og ein­kenni veirunn­ar enda mik­ið sam­neyti með­al fólks um versl­un­ar­manna­helg­ina.

Mikilvægt að vera á varðbergi með einkenni apabólu um helgina
Daníel E. Arnarsson Framkvæmdastjóri Samtakanna '78 segist í góðum samskiptum við sóttvarnarlækni um þróun faraldursins. Mynd: Davíð Þór

Bólusetning gegn apabólu er hafin á Íslandi, en tíu manns hafa greinst með veiruna síðan dreifing hennar fór af stað á heimsvísu á vormánuðum. Framkvæmdastjóri Samtakanna '78 hvetur fólk til að vera meðvitað um smitleiðir og einkenni sjúkdómsins nú um verslunarmannahelgina þegar margir koma saman.

Alþjóðaheil­brigðismála­stofn­un­in WHO hef­ur sent frá sér viðvör­un vegna veirunnar og er hún talin alvarlegt heilsuvandamál á heimsvísu. Um 16 þúsund manns hafa smitast í 75 löndum og hafa fimm látist vegna apabólu. Nálgast má upplýsingar um apabólu á vef embættis landlæknis.

Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78, segir að samtökin geri sitt besta til að miðla upplýsingum til umbjóðenda sinna. Best hafi gengið að gera það í gegnum hópa á samfélagsmiðlum. „Það hefur reynst mér mjög vel að vera í beinum samskiptum við strákana sem eru þar og þá með hárréttum upplýsingum frá sóttvarnalækni og landlæknisembættinu.“

Hann minnir þó á að þrátt fyrir að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár