Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fasteignaskattur á lúxusíbúðir á skjön við kaupverð

Kaup­verð lúxuseigna sem auð­menn­irn­ir Björgólf­ur Thor Björgólfs­son og Ró­bert Wessman hafa sýsl­að með end­ur­spegl­ast ekki í fast­eigna­mati á þeim. Fast­eigna­skatt­ar geta ver­ið hundruð­um þús­unda króna lægri en ef mið­að væri við kaup­verð þeirra.

Fasteignaskattur á lúxusíbúðir á skjön við kaupverð
Björgólfur Thor og Róbert Wessman Tveir af ríkustu mönnum Íslands hafa sýslað með glæsieignir, en kaupverð þeirra endurspeglast ekki í fasteignamati. Mynd: mbl/Brynjar Gauti

Fasteignamat þekktra lúxuseigna sem nafntogaðir auðmenn hafa keypt og selt á undanförnum árum er mun lægra en það kaupverð sem fékkst fyrir eignirnar. Í sumum tilvikum er munurinn svo mikill að eigandi slíkrar lúxuseignar greiðir hundruðum þúsunda króna minna í fasteignaskatt á ári en ef miðað væri við kaupverðið.

Þannig eru tvær eignir sem Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, hefur selt á undanförnum árum metnar á 381 milljón króna lægri upphæð í fasteignaskrá en fékkst fyrir þær þegar hann seldi þær á markaði. Þá keypti Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir íbúð við Austurhöfn Reykjavíkur á dögunum fyrir 310 milljónir króna. Íbúðin hafði selst á 265 milljónir króna síðasta sumar og þannig hækkað um 17 prósent á einu ári, en fasteignamat næsta árs er engu að síður töluvert lægra en kaupverð fyrri eigenda síðasta sumar.

Stærsta stökk fasteignamats

Tilgangur fasteignamats er að meta gangverð sem ætla má að fasteign hefði í kaupum og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár