Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Nokkuð langt í land að þessum aðilum sé treystandi“

Formað­ur Land­vernd­ar gagn­rýn­ir vinnu­brögð sendi­nefnd­ar sem átti að rann­saka ís­lenska plast­ið sem sent var til Sví­þjóð­ar ár­ið 2016 og sit­ur þar enn í vöru­húsi. Hann seg­ir að það dragi mjög úr trú­verð­ug­leika rann­sókn­ar­inn­ar að hún hafi ver­ið fram­kvæmd af fólki sem eigi hags­muna að gæta.

„Nokkuð langt í land að þessum aðilum sé treystandi“

Tryggvi Felixson, formaður Landverndar, gagnrýnir harðlega vinnubrögð íslensku sendinefndarinnar, sem send var á vegum Úrvinnslusjóðs til að rannsaka hvernig mikið magn af plasti frá íslenskum heimilum endaði í vöruhúsi í Svíþjóð. Sendinefndin skilaði af sér skýrslu um málið í febrúar en sú skýrsla endaði á borðum Ríkisendurskoðunar, Alþingis og Umhverfisráðuneytisins. Stundin sýndi fram á að skýrslan stæðist vart skoðun og að ýmislegt sem þar kæmi fram væri ekki rétt. 

Rekstrarstjóri endurvinnslufyrirtækisins Terra og framkvæmdastjóri Íslenska gámafélagsins voru í sendinefndinni auk rekstrarstjóra vöruflokka hjá Úrvinnslusjóði. Allir eru þeir í forsvari fyrir fyrirtæki eða yfirvöld sem höfðu sent plastið sem fannst í vöruhúsinu til Svíþjóðar. Tryggvi, formaður Landverndar segir í samtali við Stundina að honum finnist miður að hagsmunaaðilar hafi tekið þátt í rannsókninni. 

„Mér finnst afar miður hvernig Úrvinnslusjóður, Terra og Íslenska gámafélagið hafa staðið að þessari svokölluðu rannsókn. Í fyrsta lagi dregur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Íslenska plastsyndin fundin í Svíþjóð
AfhjúpunPlastið fundið

Ís­lenska plast­synd­in fund­in í Sví­þjóð

Stund­in fann allt að 1.500 tonn af ís­lensku plasti sem hef­ur leg­ið óhreyft í um fimm ár í vöru­húsi í Sví­þjóð. Allt plast­ið var sagt end­urunn­ið eða end­ur­nýtt sam­kvæmt töl­fræði Úr­vinnslu­sjóðs og var ís­lensk­um end­ur­vinnslu­fyr­ir­tækj­um greitt um hundrað millj­ón­ir króna fyr­ir að senda það í end­ur­vinnslu. Fyrr­ver­andi um­hverf­is­ráð­herra seg­ir Úr­vinnslu­sjóð bera ábyrgð á að ís­lenskt plast sé í raun end­urunn­ið. Plast­ið slig­ar palestínska flótta­manna­fjöl­skyldu í Sví­þjóð sem greið­ir nú fyr­ir úr­vinnslu á því.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Plastið fundið

Heilbrigðiseftirlitið vissi víst af ólöglegri plasturðun við Skálholt
RannsóknPlastið fundið

Heil­brigðis­eft­ir­lit­ið vissi víst af ólög­legri plast­urð­un við Skál­holt

Heil­brigðis­eft­ir­lit Suð­ur­lands vissi í meira en þrjú ár af lög­brot­um end­ur­vinnnslu­fyr­ir­tæk­is­ins Terra án þess að að­haf­ast neitt í mál­inu. Fram­kvæmda­stjóri eft­ir­lits­ins fékk sjálf senda ábend­ingu um mál­ið en sagð­ist þrem­ur ár­um seinna aldrei hafa heyrt af því áð­ur. Hún seg­ir ekki ástæðu til að beita við­ur­lög­um gegn fyr­ir­tæk­inu.
Terra losaði plast ólöglega á náttúruminjasvæði í mörg ár
AfhjúpunPlastið fundið

Terra los­aði plast ólög­lega á nátt­úru­m­inja­svæði í mörg ár

End­ur­vinnslu­fyr­ir­tæk­ið Terra hef­ur urð­að plast á nátt­úru­m­inja­svæði í tæp­an ára­tug, þvert á lög. Sveit­ar­fé­lag­ið Blá­skóga­byggð hef­ur rek­ið urð­un­ar­stað­inn án leyf­is í fjölda ára. Úr­gang­ur­inn var skil­inn þar eft­ir þrátt fyr­ir að ekk­ert starfs­leyfi sé til stað­ar fyr­ir urð­un­ar­stað­inn.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár