Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þórður Már sver af sér ábyrgð á aðkomu að starfslokum Eggerts

Þórð­ur Már Jó­hann­es­son, hlut­hafi og fyrr­ver­andi stjórn­ar­formað­ur í Festi, vís­ar á til­kynn­ingu al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins þeg­ar hann er spurð­ur um að­komu sína að starfs­lok­um Eggerts Þórs Kristó­fers­son­ar. Stjórn Fest­ar sagði Eggerti upp í byrj­un júní af óljós­um ástæð­um. Vill­andi til­kynn­ing­ar voru send­ar til Kaup­hall­ar Ís­lands út af starfs­lok­um hans.

Þórður Már sver af sér ábyrgð á aðkomu að starfslokum Eggerts
Engin ábyrgð segir Þórður Már Þórður Már Jóhannesson segir að hann beri enga ábyrgð á því Eggerti Þór Kristóferssyni var sagt upp störfum sem forstjóri almenningshjlutafélagsins Festar. Mynd: Festi

Enn er óljóst af hverju Eggerti Þór Kristóferssyni, fráfarandi forstjóra almenningshlutafélagsins Festar, var skyndilega sagt upp störfum hjá fyrirtækinu í byrjun júní. Stjórn Festar byrjaði á því að senda frá sér tilkynningu um starfslok Eggerts þann 2. júní þar sem kemur fram að hann hefði óskað eftir því að segja upp störfum. Fjórum dögum síðar, þann 6. júní, sendi stjórn Festar frá sér aðra tilkynningu þar sem hún opinberaði að hún hefði ætlað að segja Eggerti upp störfum en að hann hafi valið að segja upp sjálfur í staðinn. Seinni tilkynningin kom í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um mál hans. 

Villandi tilkynning til Kauphallar

Þannig má segja að tilkynning stjórnar Festar hafi í besta falli verið villandi þar sem honum voru settir afarkostir og ekkert bendir til þess að hann hafi verið á þeim buxunum sjálfur að segja upp.  Ekki liggur fyrir af hverju stjórnin vildi losna við Eggert þó að hún …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár