Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Pútin Pétur mikli?

Rúss­land er ný­lendu­veldi og það er eðli ný­lenda­velda að brjóta und­ir sig með of­beldi ná­granna sína og drepa þá. Þess vegna er Pútín að reyna að leggja und­ir sig Úkraínu, skrif­ar Ill­ugi Jök­uls­son í Flækj­u­sög­unni.

Pútin Pétur mikli?

Á dauða mínum átti ég von en ekki því að Norðurlandaófriðurinn mikli upp úr aldamótunum 1700 ætti eftir að öðlast pólitíska vigt og merkingu nú meira en 400 árum síðar. En svo er nú orðið, eftir að Vladimír Pútín Rússlandsforseti vitnaði til þess forna stríðs sem tákns og fordæmis um það sem hann væri að gera með innrásinni í Úkraínu nú árið 2022.

Því er skyndilega nauðsynlegt að kunna þokkaleg skil á Norðurlandaófriðnum mikla.

Það var á sjónvarpsfundi með ungu fólki sem Pútín lét orð sín falla. Þau voru afar merkileg vegna þess að Rússar sjálfir – og þeir sem bera blak af þeim – hafa gjarnan haldið því fram að innrásin í Úkraínu hafi verið nánast „geópólitísk nauðsyn“ sem „útþensla NATO í austur“ hafi kallað á og gert óhjákvæmilega.

Rússland hafi ekki getað annað en brugðist við „ógninni úr vestri“ með því að gera Úkraínu að eiginlegu leppríki sínu …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Grétar Reynisson skrifaði
    „Ég vil ekki nefna nein dæmi til að móðga nú engan, en ef land eða hópur af löndum getur ekki tekið fullvalda ákvarðanir, þá er það nýlenda”. Kurteis og tillitssamur maður þessi Putin. Það má nú segja.
    -1
    • Ásgeir Överby skrifaði
      "en ef land eða hópur af löndum getur ekki tekið fullvalda ákvarðanir"
      Það er eitt að taka ákvarðanir - annað að framfylgja þeim með vopnavaldi. Rússar eiga engan rétt utan þeirra landamæra sem þeir höfðu við stofnun ríkisins 1991.
      -1
    • Þorsteinn Thorsteinsson skrifaði
      Við eigum að kaupa það frá fjölmiðlum hér, að Rússar hafi farið inn í Úkraínu sérstaklega til þess eins að drepa rússneskuættað fólk þarna Doneskt og Luhansk (Donbass). Við eigum einnig að kaupa það að þetta stríð hafi alls EKKI byrjað 2014, heldur þann 24. febrúar 2022, eða þar sem að EKKI má minnast á þessi fjöldamorð sem að stjórnvöld í Úkraínu hafa staðið fyrir frá 2014, svo og þar sem stjórnvöld í Úkraínu hafa drepið yfir 14.000 manns í Donbass frá 2014. Nú og síðan eigum við að styðja þessi sömu stjórnvöld í Úkraínu í áframhaldandi stríði gegn Donbass, ekki satt???
      -4
  • Kormákur Bragason skrifaði
    Mjög upplýsandi grein.takk fyrir.
    1
    • Þorsteinn Thorsteinsson skrifaði
      Það vantar inn í þessa grein allt í sambandi við Úkraínu og Rússland: Þeas. þar sem að Lenin karlinn útlimaði Donbass frá Rússlandi og svo innlimaði Donbass (Doneskt og Lunhansk) ínn í Úkarínu 1922, einnig þar sem að hann Nikita Khrushchev karlinn innlimaði Krímskaga inn í Úkraínu 1954, svo líka einnig gegn vilja rússnesku ættaðra íbúa á Krímskaga. En það er rétt það má alls ekki minnast á þetta í þessum áróðri, hvað þá þessa sameiningu Rússlands við Krímskaga eftir 60 ára aðskilað, þú?
      -4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
4
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár