Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

„Tabú“ þegar eldri kona er með ungum karlmanni

Al­þjóð­legi Ís­lend­ing­ur­inn Magnús Maríu­son kom á Cann­es-há­tíð­ina til að kynna þýsk-búlgarska mynd sem hann leik­ur hlut­verk í. Hann hef­ur gegnt her­skyldu í Finn­landi, leik­ið nas­ista í kaf­bát og nú ung­an mann sem sef­ur hjá eldri konu.

„Tabú“ þegar eldri kona er með ungum karlmanni
Úr The Vagabonds Magnús var einn af mörgum ungum mönnum sem voru mátaðir við hlutverk ástmanna aðalpersónunnar.

Magnús Maríuson leikur í kvikmyndinni The Vagabonds sem sýnd er á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Það er þó ólíklegt að margir á Íslandi þekki til unga leikarans, þar sem hann hefur alist upp að mestu leyti utan Íslands og mælt á þýsku og ensku í þeim leikritum, þáttum og myndum sem hann hefur leikið í.

The VagabondsMyndin er frumraun búlgarska leikstjórans Doroteyu Droumevu.

Við spjöllum saman – á íslensku – með útsýni yfir ströndina og Miðjarðarhafið, en Magnús hefur reglulega komið á Cannes-hátíðina undanfarin ár til að kynna myndirnar sínar. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég er hérna með formlegan aðgangspassa,“ segir hann. Það er ekki furða, enda er nýja myndin ein af þeim fáu útvöldu sem er valin sérstaklega inn á hátíðina. Myndin er frumraun búlgarska leikstjórans Doroteyu Droumevu og leikur Magnús þar ungan mann sem aðalpersóna myndarinnar, eldri kona með óhefðbundinn smekk, laðast að.

„Árið 2017 kom …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stundin á Cannes

„Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessu“
MenningStundin á Cannes

„Ég er stolt­ur af því að hafa tek­ið þátt í þessu“

Ís­lenska nátt­úr­an er mis­kunn­ar­laus, jafn­vel gagn­vart hörð­ustu nögl­um, seg­ir Ingvar E. Sig­urðs­son sem leik­ur stygg­an úti­vist­ar­mann í nýj­ustu kvik­mynd leik­stjór­ans Hlyns Pálma­son­ar, Volaða land. Mynd­in fjall­ar um tengsl Dana og Ís­lend­inga og er frum­sýnd á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es þar sem glamúr­inn rík­ir og leik­ar­arn­ir eru „skraut­han­ar“.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár