Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Tabú“ þegar eldri kona er með ungum karlmanni

Al­þjóð­legi Ís­lend­ing­ur­inn Magnús Maríu­son kom á Cann­es-há­tíð­ina til að kynna þýsk-búlgarska mynd sem hann leik­ur hlut­verk í. Hann hef­ur gegnt her­skyldu í Finn­landi, leik­ið nas­ista í kaf­bát og nú ung­an mann sem sef­ur hjá eldri konu.

„Tabú“ þegar eldri kona er með ungum karlmanni
Úr The Vagabonds Magnús var einn af mörgum ungum mönnum sem voru mátaðir við hlutverk ástmanna aðalpersónunnar.

Magnús Maríuson leikur í kvikmyndinni The Vagabonds sem sýnd er á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Það er þó ólíklegt að margir á Íslandi þekki til unga leikarans, þar sem hann hefur alist upp að mestu leyti utan Íslands og mælt á þýsku og ensku í þeim leikritum, þáttum og myndum sem hann hefur leikið í.

The VagabondsMyndin er frumraun búlgarska leikstjórans Doroteyu Droumevu.

Við spjöllum saman – á íslensku – með útsýni yfir ströndina og Miðjarðarhafið, en Magnús hefur reglulega komið á Cannes-hátíðina undanfarin ár til að kynna myndirnar sínar. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég er hérna með formlegan aðgangspassa,“ segir hann. Það er ekki furða, enda er nýja myndin ein af þeim fáu útvöldu sem er valin sérstaklega inn á hátíðina. Myndin er frumraun búlgarska leikstjórans Doroteyu Droumevu og leikur Magnús þar ungan mann sem aðalpersóna myndarinnar, eldri kona með óhefðbundinn smekk, laðast að.

„Árið 2017 kom …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stundin á Cannes

„Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessu“
MenningStundin á Cannes

„Ég er stolt­ur af því að hafa tek­ið þátt í þessu“

Ís­lenska nátt­úr­an er mis­kunn­ar­laus, jafn­vel gagn­vart hörð­ustu nögl­um, seg­ir Ingvar E. Sig­urðs­son sem leik­ur stygg­an úti­vist­ar­mann í nýj­ustu kvik­mynd leik­stjór­ans Hlyns Pálma­son­ar, Volaða land. Mynd­in fjall­ar um tengsl Dana og Ís­lend­inga og er frum­sýnd á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es þar sem glamúr­inn rík­ir og leik­ar­arn­ir eru „skraut­han­ar“.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár