Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Það besta og versta á kjörtímabilinu

Borg­ar­full­trú­ar hafa mis­mun­andi sýn á það sem upp úr stóð á líð­andi kjör­tíma­bili, bæði gott og slæmt. Skoð­an­ir á því hvernig tókst til í vel­ferð­ar­mál­um eru þannig skipt­ar en ekki endi­lega eft­ir því hvort fólk sat í meiri- eða minni­hluta. Borg­ar­full­trú­ar í meiri­hluta telja sig ekki hafa stað­ið sig nægi­lega vel þeg­ar kem­ur að mál­efn­um fatl­aðs fólks. Frá­far­andi borg­ar­full­trúi brýn­ir næstu borg­ar­stjórn til að und­ir­búa borg­ina und­ir fram­tíð­ina.

Það besta og versta á kjörtímabilinu
Fyrir fjórum árum Frambjóðendur flokkanna til borgarstjórnar fyrir fjórum árum síðan áttu sennilega ekki von á því að heimsfaraldur myndi snúa flestu á hvolf á kjörtímabilinu. Mynd: Geirix/Pressphotos

Alls ekki tókst nægilega vel upp þegar kom að málefnum fatlaðs fólks á kjörtímabilinu sem er að líða, að mati borgarfulltrúa Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. Fráfarandi oddviti Sjálfstæðisflokksins segir stærstu mistök kjörtímabilsins þau að borgin sé ekki tilbúin undir framtíðina, fólksfjölgun hafi verið stórlega vanmetin og því hafi skort á uppbyggingu í innviðum og húsnæði. „Það er sorglegt að enn ríki húsnæðiskreppa sem Reykjavíkurborg á stóran þátt í að skapa og viðhalda,“ segir borgarfulltrúi Sósíalista.

Skiptar skoðanir eru um það hjá fulltrúum framboðanna sem setið hafa í borgarstjórn síðustu fjögur ár um hvað helst stendur upp úr eftir kjörtímabilið, gott eða slæmt. Helst er að heyra að almennt séu flestir á því að vel hafi tekist til þegar kom að viðbrögðum vegna Covid-faraldursins, sem aftur olli því þó að ýmis verkefni sem þarft hefði verið að ráðast í drógust eða sátu á hakanum.

Ánægja með árangur í umhverfismálum

„Ég myndi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Sveitarstjórnarkosningar 2022

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár