Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

744. spurningaþraut: Ein frá Noregi, einn sænskur, Dani bætist við, og kona finnsk

744. spurningaþraut: Ein frá Noregi, einn sænskur, Dani bætist við, og kona finnsk

Fyrri aukaspurning:

Hún vann gullverðlaun í fimleikum á ólympíuleikunum í Aþenu 2004, enda ansi flink. En núorðið er hún þekktari fyrir annað en fimleika. Hvað er það? Og þeir sem muna nafn hennar, þeir fá sérstakt lárviðarstig.

***

Aðalspurningar:

1.  Hver voru hin svokölluðu atómskáld?

2.  Til hvaða ríkis telst Borgundarhólmur?

3.  Jack Reacher heitir harðhaus einn, aðalkallinn í langri röð af reyfurum sem hver skrifar?

4.  Hvaða þéttbýlisstaður er við Skjálfanda? 

5.  Hverrar þjóðar var vísindaskáldsagnahöfundurinn Jules Verne?

6.  Teresía Guðmundsson fæddist í Noregi en fluttist hingað með íslenskum eiginmanni. Árið 1946 var hún sett yfir ákveðna stofnun og er enn eina konan sem hefur stýrt þeirri stofnun hér á landi. Hvaða stofnun var það? 

7.  Svía nokkrum er svo lýst að hann hafi verið „mikill vexti og undarlegur í yfirbragði, gráeygur og opineygur, úlfgrár á hárslit“. Hann var seinna sagður hafa haft „afskræmilega mikið [höfuð] og undarlega stórskorið“. Og hann þótti hinn ferlegasti í skapinu líka. Hvað hét þessi Svíi?

8.  Dani einn hét hins vegar Bent Larsen og var hinn prúðasti. Hvað fékkst hann við í lífinu?

9.  Finnsk kona hét Tuulikki Pietilä og var teiknari og hönnuður. Hún lést í hárri elli árið 2009. Þótt hún þyki fínn teiknari og hafi einnig unnið merkilegt starf við kennslu, þá er hún þó óneitanlega þekktust fyrir að hafa orðið konu sinni fyrirmynd að persónu í bók eða bókum sem sú síðarnefnda skrifaði. Persónan sem byggð er á Tuulikki Pietilä er fræg fyrir að ganga ævinlega í hvít- og rauðröndóttri peysu. Hvað heitir persónan?

10.  Hvað heitir eftirlifandi sonur Bidens núverandi Bandaríkjaforseta að skírnarnafni?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heita karlarnir þrír á þessari mynd? Hafa verður öll nöfnin þrjú rétt til að fá stigið eina.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Íslensk skáld sem hófu að yrkja órímuð ljóð.

2.  Danmörk.

3.  Lee Child.

4.  Húsavík.

5.  Franskur.

6.  Veðurstofan.

7.  Glámur.

8.  Hann var skákmeistari.

9.  Tikkatú úr sagnaheimi Tove Jansson um Múmínálfana.

Tikkatú

10.  Hunter.

***

Svör við aukaspurningum:

Konan á efri myndinni er nú, hvort sem henni líkar betur eða verr, þekktust fyrir að vera (væntanlega) kærasta og barnsmóðir Pútins Rússlandsforseta.

Og hún heitir Alina Kabaéva. Annað nafnið dugar til að fá lárviðarstig.

Á neðri mynd eru Attlee, Truman og Stalín.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Var krabbamein í sýninu?
1
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
2
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
6
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Var krabbamein í sýninu?
3
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
4
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár