Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

744. spurningaþraut: Ein frá Noregi, einn sænskur, Dani bætist við, og kona finnsk

744. spurningaþraut: Ein frá Noregi, einn sænskur, Dani bætist við, og kona finnsk

Fyrri aukaspurning:

Hún vann gullverðlaun í fimleikum á ólympíuleikunum í Aþenu 2004, enda ansi flink. En núorðið er hún þekktari fyrir annað en fimleika. Hvað er það? Og þeir sem muna nafn hennar, þeir fá sérstakt lárviðarstig.

***

Aðalspurningar:

1.  Hver voru hin svokölluðu atómskáld?

2.  Til hvaða ríkis telst Borgundarhólmur?

3.  Jack Reacher heitir harðhaus einn, aðalkallinn í langri röð af reyfurum sem hver skrifar?

4.  Hvaða þéttbýlisstaður er við Skjálfanda? 

5.  Hverrar þjóðar var vísindaskáldsagnahöfundurinn Jules Verne?

6.  Teresía Guðmundsson fæddist í Noregi en fluttist hingað með íslenskum eiginmanni. Árið 1946 var hún sett yfir ákveðna stofnun og er enn eina konan sem hefur stýrt þeirri stofnun hér á landi. Hvaða stofnun var það? 

7.  Svía nokkrum er svo lýst að hann hafi verið „mikill vexti og undarlegur í yfirbragði, gráeygur og opineygur, úlfgrár á hárslit“. Hann var seinna sagður hafa haft „afskræmilega mikið [höfuð] og undarlega stórskorið“. Og hann þótti hinn ferlegasti í skapinu líka. Hvað hét þessi Svíi?

8.  Dani einn hét hins vegar Bent Larsen og var hinn prúðasti. Hvað fékkst hann við í lífinu?

9.  Finnsk kona hét Tuulikki Pietilä og var teiknari og hönnuður. Hún lést í hárri elli árið 2009. Þótt hún þyki fínn teiknari og hafi einnig unnið merkilegt starf við kennslu, þá er hún þó óneitanlega þekktust fyrir að hafa orðið konu sinni fyrirmynd að persónu í bók eða bókum sem sú síðarnefnda skrifaði. Persónan sem byggð er á Tuulikki Pietilä er fræg fyrir að ganga ævinlega í hvít- og rauðröndóttri peysu. Hvað heitir persónan?

10.  Hvað heitir eftirlifandi sonur Bidens núverandi Bandaríkjaforseta að skírnarnafni?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heita karlarnir þrír á þessari mynd? Hafa verður öll nöfnin þrjú rétt til að fá stigið eina.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Íslensk skáld sem hófu að yrkja órímuð ljóð.

2.  Danmörk.

3.  Lee Child.

4.  Húsavík.

5.  Franskur.

6.  Veðurstofan.

7.  Glámur.

8.  Hann var skákmeistari.

9.  Tikkatú úr sagnaheimi Tove Jansson um Múmínálfana.

Tikkatú

10.  Hunter.

***

Svör við aukaspurningum:

Konan á efri myndinni er nú, hvort sem henni líkar betur eða verr, þekktust fyrir að vera (væntanlega) kærasta og barnsmóðir Pútins Rússlandsforseta.

Og hún heitir Alina Kabaéva. Annað nafnið dugar til að fá lárviðarstig.

Á neðri mynd eru Attlee, Truman og Stalín.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
1
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
6
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu