Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

10 ástæður fyrir því að ég fer aftur og aftur í Þjórsárver

Víð­ern­in, heið­ar­gæs­in, feg­urð­in eru á með­al þess sem heill­ar Tryggva Felix­son við Þjórsár­ver. Hann fer þang­að aft­ur og aft­ur, á hverju sumri helst og seg­ir okk­ur af hverju.

10 ástæður fyrir því að ég fer aftur og aftur í Þjórsárver

Sumarferð í Þjórsárver er orðin fastur liður í lífi mínu. Ég hef víða farið um hálendið og upplifað friðsæld og fegurð þess. Það er sannkölluð lífsfylling. En það er eitthvað alveg sérstakt sem kallar í Þjórsárverum. Hér eru 10 ástæður fyrir því:

1. Hjarta landsins

Náttúrufræðarinn okkar góði, Guðmundur Páll heitinn, hefur lýst því að í Þjórsárverum sé að finna hjarta landsins. Hann hefur rétt fyrir sér. Ég hef heyrt hjarta landsins slá þar þegar sólin slær geislum sínum á Hjartafell.

2. Veröld andstæðna

Þjórsárver er veröld andstæðna. Jökullinn og vatnið sem frá honum streymir sem ár, lækir, kvíslar og tjarnir eru lífæð gróðurs og dýra. Þar sem þessi lífæð nær ekki til, blasir við auðn og eyðimörk. Undir gróðrinum leynist svo víða sífreri. Þar sem gróður klæðir sífrera í íslensku sumri verður til heillandi mósaik.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
3
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár