Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

„Við bíðum þess að hermennirnir okkar frelsi okkur“

„Mér líð­ur eins og gísl á eig­in heim­ili. Við kom­umst ekki út,“ seg­ir tveggja barna móð­ir í Kher­son, en Rúss­ar hafa set­ið um borg­ina í tvo mán­uði. Blaða­kona frá Úkraínu ræð­ir við fólk sem sit­ur fast í hrylli­legu ástandi, og aðra sem komust und­an.

„Við bíðum þess að hermennirnir okkar frelsi okkur“
Í leit að skjóli Íbúar í Solotvyni á flótta innan borgarinnar.

Almenningur óttast nú um líf sitt eftir að rússneski herinn hóf sókn að nýju í Úkraínu eftir að hafa hörfað nokkru áður. 

„Mér líður eins og gísl á eigin heimili. Við komumst ekki út.“ 

Það er Mariya sem talar, tveggja barna móðir í Kherson. Mariya er ekki hennar raunverulega nafn, það er ekki gefið upp hér. Rússar hafa hersetið heimaborg hennar í nærri tvo mánuði. Árásin á Kherson var gerð frá Krímskaga sem Rússar hernámu árið 2014, en vegalengdin þar á milli er ekki löng. 

„Börnin mín fóru ekki út úr húsi fyrr en í apríl. Þau byrjuðu að fara í stuttar gönguferðir fyrir fáeinum vikum og þá fer ég með þeim. Ég óttast um þau því rússneskir hermenn eru alls staðar.“

Innilokuð Börn Mariyu fóru ekki út svo vikum skipti, ekki fyrr en rétt núna nýlega og þá aldrei án fylgdar móður sinnar. Hún óttast rússneska hermenn sem hafa …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi í Úkraínu

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár