Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hefði Trotskí endað í Berlín?

Ill­ugi Jök­uls­son hef­ur í und­an­förn­um flækj­u­sög­um ver­ið að kanna hvað hæft sé í þeirri þjóð­sögu, sem Rúss­ar og stuðn­ings­menn þeirra halda gjarn­an fram, að Rúss­ar hafi sí­fellt og ein­lægt mátt þola grimm­ar inn­rás­ir úr vestri og Vest­ur­lönd hafi alltaf vilj­að þeim illt.

Hefði Trotskí endað í Berlín?

Ég er kominn fram á 20. öld í leit minni að staðfestingu á þeirri trú margra Rússa og stuðningsmanna þeirra að þeir hafi í gegnum aldirnar mátt sæta sífelldum innrásum úr vestri þar sem grimmir óvinir lögðu sig fram um að leggja undir sig Rússland að meira eða minna leyti og eyða rússneska ríkinu og jafnvel þjóðinni.

Frá því Moskvuríkið kom undir sig fótunum og þróaðist yfir í Rússaveldi við lok miðalda hafði ég í raun ekki fundið neina slíka innrás. Þess voru vissulega dæmi að herir úr vestri legðu leið sína inn á grund sem Rússar töldu sína – Pólverjar 1610, Svíar 1708–09, Napóleon 1812,Krímstríðið 1854–56 – en þegar að var gáð höfðu þær „sérstöku hernaðaraðgerðir“ (!) allar skýran og afmarkaðan pólitískan tilgang og höfðu ekki það markmið að ná raunverulegum völdum yfir Rússlandi.

Á hinn bóginn er auðvelt að finna á sama tíma mýmörg dæmi um að Rússar …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Flottur Illugi að vanda og í öllum bænum sendu inn fleyrri Flækjusögur í prentformi.
    Því eins og ég og fleyrri sem glíma við skerta heyrn, þá á maður erfitt með að hlusta á (að þeim ólöstuðum), flækjusögurnar, í hljóðformi. Án þess að æra alla í nágreni sínu.
    Þakka þér aftur innilega fyrir þín aðsendu efni, sem er ein helsta ástæðan fyrir því að ég er ennþá áskrifandi að Stundinni.
    0
  • EH
    Erlingur Hansson skrifaði
    Illugi Jökulsson segir ekki rétt frá. Lenin vildi sumarið 1920 að Rauði herinn sækti fram og réðist inn í Pólland. Trotsky og Radek mæltu gegn þeirri tillögu Lenins. Um miðjan ágúst var Rauði herinn kominn að Varsjá. Sókn hans var stöðvuð og vopnahlé var undirritað 12. október 1920. Illugi Jökulsson fullyrðir í 154. tölublaði Stundarinnar “að sumir helstu foringjar kommúnista (ekki síst herstjórinn Trotskí) (vildu) aðTúkatévskí héldi rakleiðis áfram og réðist af öllu afli Rauða hersins beina leið inn í Þýskaland…”. Þessi fullyrðing Illuga er röng. Áreiðanlegar heimildir herma um ágreining Lenins og Trotskís sem áður er getið. Hvergi er haft eftir Trotskí þessi meinta löngun hans sem Illugi lýsir.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
1
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár