Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sæfarinn síhrakti

Jakub Madej er sjómað­ur til margra ára sem vinn­ur nú á Ís­landi sem leið­sögu­mað­ur. Hann flutt­ist hing­að fyr­ir nokkr­um mán­uð­um síð­an og virð­ist vera bú­inn að finna sér stað til að verja næstu ár­um. Ferða­lag­ið hing­að hef­ur hins veg­ar ver­ið lit­að af lífs­ins öldu­gang og ýms­ar sög­ur til í því sjó­poka­horni.

Sæfarinn síhrakti

Lífið mitt er allt ein saga.

Ég hef alltaf lifað lífinu til þess að skapa sögur. Fyrir 20 árum ætlaði ég mér að gerast rithöfundur svo ég byrjaði að skrifa. Ég uppgötvaði þó snemma að til þess að skrifa eitthvað þá verðurðu að hafa lifað fyrst til þess að hafa eitthvað til þess að skrifa um, og ég býst við því að ég sé enn að lifa það.

Því þegar ég var um 21 eða 22 ára þá langaði mig bara að gerast sjómaður. Ég hafði verið sjómaður fyrir það en ekki úti á hafi, bara á sjónum þar sem ég bjó. Ég fann þá bát sem var að fara frá Portúgal til Suðurskautslandsins. Ég átti enga peninga, eða rétt um 100 dollara í vasanum, en ég var ungur og fullur af draumum svo það dugði.  

Ég safnaði eins mörgum kílóum af grænmeti og ég gat og tók rútu til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár