Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

„Fagfjárfestar“ sem keyptu hlutabréf í Íslandsbanka líka skilgreindir sem „almennir fjárfestar“

Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar skil­greina önn­ur verð­bréfa­fyr­ir­tæki suma af þeim fjár­fest­um sem tóku þátt í út­boði rík­is­ins í Ís­lands­banka sem al­menna fjár­festa en ekki fag­fjár­festa. Fjár­mála­eft­ir­lit­ið (FME) get­ur kall­að eft­ir list­um frá verð­bréfa­fyr­ir­tækj­um um hvernig við­skipta­vin­ir þeirra eru skil­greind­ir. Mögu­legt er að skil­grein­ing­um verð­bréfa­fyr­ir­tækj­anna á þess­um við­skipta­vin­um hafi ver­ið breytt til þess að selja þeim hluta­bréf­in í Ís­lands­banka með af­slætti.

„Fagfjárfestar“ sem keyptu hlutabréf í Íslandsbanka líka skilgreindir sem „almennir fjárfestar“
Mögulegt að sökin liggi hjá verðrbréfafyrirtækjunum Mögulegt er að ein helsta sökin á því af hverju svo margir litlir aðilar eru meðal kaupenda í útboði Íslandsbanka sé að verðbréfafyrirtækin sem seldu hlutabréfin hafi breytt skilgreiningum sínum á viðskiptavinunum. FME getur kallað eftir upplýsingum um þetta en Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri og æðsti ráðamaður stofnunarinnar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Fjárfestar sem voru skilgreindir sem fagfjárfestar og tóku þátt í útboðinu á hlutabréfum ríkisins í Íslandsbanka eru skilgreindir sem almennir fjárfestar hjá sumum öðrum verðbréfafyrirtækjum en þeim sem sáu um útboðið. Þetta herma heimildir Stundarinnar. Ein af forsendunum fyrir því að þeir 209 aðilar sem keyptu hlutabréf í útboðinu var sú að þeir væru fagfjárfestar en ekki almennir fjárfestar.

Samkvæmt heimildum Stundarinnar eru nokkrir af þeim fjárfestum sem koma fyrir á kaupendalistanum í útboðinu skilgreindir sem almennir fjárfestar hjá öðrum verðbréfafyrirtækjum en ekki sem fagfjárfestar. Mögulegt er því að skilgreiningum verðbréfafyrirtækjanna, sem komu að útboði hlutabréfanna, á viðskiptavinunum sem keypti hlutabréfin hafi verið breytt svo hægt væri að tryggja að þeir gætu keypt þau. 

Listi þeirra aðila sem fengu að kaupa hlutabréfin í Íslandsbanka hefur vakið hörð viðbrögð eftir að hann var birtur í fyrradag. 

Stundin hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná tali af Jóni Gunnari Jónssyni, forstjóra Bankasýslu ríkisins, til að spyrja hann um þetta atriði sölunnar á hlutabréfum. Blaðið hefur ekki náð í Jón Gunnar til að ræða við hann. 

Þurfa að skilgreina viðskiptavini sína eftir settum reglumVerðbréfafyrirtæki sem selja hlutabréf þurfa að skilgreina viðskiptavini í almenna eða fagfjárfesta. Hér má til dæmis sjá reglur Kviku banka um þetta. Tekið skal fram að Kvika banki tengist efni fréttarinnar ekki beint.

Almennir fjárfestar vs. fagfjárfestar

Öll verðbréfafyrirtæki þurfa að skilgreina viðskiptavini sem stunda hlutabréfaviðskipti samkvæmt ákveðnum reglum. Almennir fjárfestar eru þó aðilar sem ekki hafa mikla eða djúpa þekkingu á fjármálagerningum og viðskiptum með þá eða mikla reynslu af hlutabréfaviðskiptum á markaði. Verðbréfafyrirtæki þurfa að halda lista með yfirliti yfir viðskiptavini sína og hvernig þeir eru skilgreindir. Skýrar reglur eru um þetta hjá öllum verðbréfafyrirtækjum. 

Hjá Kviku banka, sem tengist efni þessarar fréttar ekki beint, segir meðal annars um tilgang reglnanna: „Reglum þessum er ætlað að tryggja að Kvika banki hf. („Kvika“ eða „bankinn“) flokki viðskiptavini sína í samræmi við lög og að aðeins séu framkvæmd viðskipti sem hæfa flokkun einstakra viðskiptavina.“

Þessi skilgreining á viðskiptavinum verðbréfafyrirtækja er því mikilvæg og hún er sérstaklega mikilvæg af því þetta útboð á hlutabréfum Íslandsbanka átti bara að vera fyrir fagfjárfesta en ekki almenna fjárfesta, það er að segja „venjulegt fólk“ með litla eða enga þekkingu eða reynslu af hlutabréfaviðskiptum. 

Miðað við heimildir Stundarinnar þá eru einhverjir af fagfjárfestunum á listanum sem keypti bréfin ekki fagfjárfestar á listum annarra verðbréfafyrirtækja sem ekki tengjast útboðinu. 

Hefði þurft útboðslýsingu Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fjöldi lítilla fjárfesta í útboðinu á bréfunum í Íslandsbanka hafi komið fjárlaganefnd á óvart. Útboðslýsingu hefði þurft til að selja almennum fjárfestum.

Útboðslýsingu hefði þurft til að selja almennum fjárfestum

Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í fjárlaganefnd, segir að það vakið athygli fjárlaganefndar þegar í ljós kom hversu mikið af minni fjárfestum keypti hlutabréf í útboði ríkisins. „Það kom mér á óvart hversu mikið var minni fjárfestum sem tóku þátt í útboðinu. Þess vegna fannst okkur það vera mikilvægt að listinn yrði birtur til að það lægi fyrir hvaða aðilar þetta væru. Þessi skilgreining á fagfjárfestum var mikilvæg vegna þess að ekki var farið í útboðslýsingu og slíkt. Útboðslýsingu hefði þurft fyrir almenna fjárfesta, ef þetta hefði verið venjulegt fólk með sparibaukana sína eða eitthvað slíkt.“

Haraldur segir aðspurður um hvað hann hafi haldið að margir fjárfestar fengju að taka þátt í útboðinu að hann hafi ekki verið með neina fasta ákveðna tölu í huganum. „Brotalínan í mínum huga er að við ræddum ekki fjárhæðarmörkin á minni fjárfestunum. Ég hélt sannarlega að lægstu fjárhæðirnir í útboðinu yrðu hærri. Við bjuggumst kannski ekki við 1,1 milljón og að þeir sem væru þarna með söluráðgjöf væru að kaupa sjálfir,“ segir Haraldur.

Miðað við svör Haraldar þá kom það honum á óvart hversu margir litlir fjárfestar tóku þátt í útboðinu þrátt fyrir að fjárlaganefnd hafi fengið upplýsingar um það að einhverjir minni fjárfestar kynnu að taka þátt í útboðinu. 

140 minni aðilar keyptu 30 prósent bréfanna

Upplýsingarnar um að einhverjir að fjárfestunum sem keyptu í Íslandsbanka séu skilgreindir sem almennir fjárfestar hjá öðrum verðbréfafyrirtækjum eru áhugaverðar í ljósi þess hvernig salan á hlutabréfunum fór fram . Bankasýsla ríkisins kynnti í síðustu viku skýrslu um útboðið á bréfunum í Íslandsbanka. Þar kom meðal annars fram að 140 einkafjárfestar keyptu 30 prósent hlutabréfanna fyrir samtals 16,5 milljarða króna. 

Athygli vakti að einkafjárfestarnir 140 keyptu hlut sem var 6,5 prósentum minni, miðað við heildarútboð á bréfunum, en 23 lífeyrissjóðir sem tóku þátt í útboðinu. Lífeyrissjóðir keyptu rúmlega 37 prósenta hluta af bréfunum en einkafjárfestirnir rúmlega 30 prósent hlut.

Samkvæmt skýrslunni var áhugi þessara einkafjárfesta og annarra kannaður með því sem kallast „markaðsþreifingar“. Það er að segja haft var samband við þá og áhugi þeirra á að kaupa hlutabréf í Íslandsbanka var kannaður.

Um þessar markaðsþreifingar segir í skýrslunni: „Þegar ákvörðun liggur fyrir um að kanna áhuga fjárfesta á mögulegri þátttöku í útboði með tilboðsfyrirkomulagi er ráðist í svokallaðar markaðsþreifingar (e. market sounding). Með markaðsþreifingum er átt við formleg samskipti á milli seljanda eða útgefanda (eða ráðgjafa hans) annars vegar og hugsanlegra fjárfesta hins vegar og felur í sér könnun á áhuga viðkomandi fjárfestis á þátttöku í mögulegu útboði t.d. varðandi hugsanlegt útboðsmagn og –verð.“

Ekki er útilokað, miðað við heimildir Stundarinnar, að skilgreiningum söluaðila bréfanna á þeim einstaklingum sem markaðsþreifað var á með þessum hætti hafi verið breytt skömmu áður eða um það leyti sem hlutabréfin voru seld. 

Fjármálaeftirlitið getur kallað eftir því að fá sjá þessa lista með skilgreiningum verðbréfafyrirtækjanna sem um ræðir á þeim viðskiptavinum þeirra sem keyptu hlutabréfin. Þar mun meðal annars koma fram hvort og þá hvenær skilgreiningunum á viðskiptavinunum, „fagfjárfestunum“ sem keyptu hlutabréfin var breytt úr „almennum fjárfestum“. 

Stundin hefur ekki náð tali af Sigurði Valgeirssyni, upplýsingafulltrúa FME, til að spyrja hann um málið og hvort stofnunin hafi kallað eftir þessum listum um skilgreiningu fjárfesta hjá fyrirtækjunum sem sáu um útboðið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Haldið þið virkilega Siggi svari af alvöru. Fæstir þeirra sem keyptu hefðu einu sinni verið hugleiddir sem hugsanlegir kaupendur erlendis... hvað þá fagfjárfestar sem er reyndar orðskrípi því ef þú hefur að baki nógan pening... óháð því hversu miklu þú tapar í fjárfestingum... getur þú fengið þessa skilgreiningu. Hún er í raun svipuð og að segja að allir sem byggja hús, fleiri en 2 hús séu húsasmíðameistarar.... jafnvel þó svo þeir séu bara í að sópa gólfið og húsið hrynji daginn eftir að kaupandinn flytur inn. FME var djók í augum erlendra og eftir að það fór í skúffuna hjá Seðló þá er ekkert mark á þeim tekið.
    6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
1
Viðtal

„Ég vona að ég eigi aldrei eft­ir að sökkva svo djúpt aft­ur“

Eg­ill Helga­son er á tíma­mót­um. Hann er hætt­ur með Silfr­ið sem lengi var kennt við hann sjálf­an, helsta póli­tíska um­ræðu­þátt lands­ins. Hann seg­ist í upp­hafi hafa skolf­ið eins og lauf í vindi þeg­ar hann var í sjón­varpi en elski nú að vera í beinni. Eg­ill kynnt­ist eig­in­konu sinni á nekt­ar­stað og þau eign­uð­ust son ári síð­ar. Hann rifjar upp þeg­ar ölv­að­ur þing­mað­ur mætti til hans í sett­ið og þeg­ar hann fleygði vatn­s­könnu út í sal í reiðikasti. Eg­ill hef­ur háð sína glímu við kvíða og þung­lyndi, og upp­lifði sinn versta tíma þeg­ar Trump var kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna.
Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
2
Viðtal

Eitr­uð já­kvæðni hef­ur nei­kvæð­ar af­leið­ing­ar

Að hafa já­kvæðni að leið­ar­ljósi get­ur létt lund­ina, auð­veld­að dag­leg­ar at­hafn­ir og hjálp­að okk­ur að tak­ast á við líf­ið og til­ver­una. En það er ekki alltaf já­kvætt að vera já­kvæð­ur. Já­kvæðni get­ur nefni­lega ver­ið eitr­uð.
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
3
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Elliði tel­ur sig vera und­an­þeg­inn siða­regl­um Ölfuss

Í siða­regl­um kjör­inna full­trúa í Ölfusi kem­ur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefnd­um og ráð­um á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins. Elliði Vign­is­son sit­ur í nefnd­um á veg­um bæj­ar­stjórn­ar Ölfuss auk þess sem hann sit­ur alla bæj­ar­stjórn­ar- og bæj­ar­ráðs­fundi. Hann tel­ur sig samt vera und­an­þeg­inn siða­regl­um kjör­inna full­trúa sem koma eiga í veg fyr­ir hags­muna­árekstra.
Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
4
Viðtal

Hvet­ur fólk til að inn­leiða nýj­ung­ar í kyn­lífi

„Við fram­leið­um ró­andi og tengj­andi tauga­boð­efni og horm­ón við að stunda kyn­líf, hvort sem við fá­um full­næg­ingu eða ekki,“ seg­ir Áslaug Kristjáns­dótt­ir, kyn­fræð­ing­ur, kyn­lífs­ráð­gjafi og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Bók­in henn­ar, Líf­ið er kyn­líf, kom út í ág­úst og sat hún fyr­ir svör­um Heim­ild­ar­inn­ar um kyn­líf.
Stór kálfur skorinn úr kviði langreyðar
5
Fréttir

Stór kálf­ur skor­inn úr kviði lang­reyð­ar

Hval­ur 9 kom með tvær dauð­ar lang­reyð­ar að landi í morg­un og úr kviði annarr­ar þeirra var skor­ið 3,5-4 metra fóst­ur. Móð­ir­in hef­ur því ver­ið langt geng­in með kálf sinn er hún var skot­in.
Þórður Snær Júlíusson
6
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Snjó­hengj­an er byrj­uð að bráðna yf­ir heim­il­in

Fast­eigna­ból­an er sprung­in og verð á íbúð­um er nú að lækka að raun­virði. Á sama tíma þurfa þús­und­ir heim­ila ann­að­hvort að færa sig yf­ir í verð­tryggð lán í hárri verð­bólgu eða tak­ast á við tvö­föld­un á greiðslu­byrði íbúðalána sinna. Ann­að­hvort verð­ur það fólk að sætta sig við að eig­ið fé þess muni ét­ast hratt upp eða að eiga ekki fyr­ir næstu mán­aða­mót­um.
Hrafn Jónsson
7
Kjaftæði

Hrafn Jónsson

Að hræð­ast allt nema raun­veru­leik­ann

Börn hafa feng­ið að al­ast upp við klám­væð­ingu allt of lengi án þess að fá mark­vissa fræðslu um kyn­líf, kyn­hegð­un, upp­lýst sam­þykki, mörk og kyn­ferð­is­lega sjálfs­virð­ingu. Þeg­ar lokst á að rétta úr kútn­um virð­ist við­bragð margra vera bjarg­föst af­neit­un á þess­um veru­leika.

Mest lesið

  • „Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
    1
    Viðtal

    „Ég vona að ég eigi aldrei eft­ir að sökkva svo djúpt aft­ur“

    Eg­ill Helga­son er á tíma­mót­um. Hann er hætt­ur með Silfr­ið sem lengi var kennt við hann sjálf­an, helsta póli­tíska um­ræðu­þátt lands­ins. Hann seg­ist í upp­hafi hafa skolf­ið eins og lauf í vindi þeg­ar hann var í sjón­varpi en elski nú að vera í beinni. Eg­ill kynnt­ist eig­in­konu sinni á nekt­ar­stað og þau eign­uð­ust son ári síð­ar. Hann rifjar upp þeg­ar ölv­að­ur þing­mað­ur mætti til hans í sett­ið og þeg­ar hann fleygði vatn­s­könnu út í sal í reiðikasti. Eg­ill hef­ur háð sína glímu við kvíða og þung­lyndi, og upp­lifði sinn versta tíma þeg­ar Trump var kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna.
  • Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
    2
    Viðtal

    Eitr­uð já­kvæðni hef­ur nei­kvæð­ar af­leið­ing­ar

    Að hafa já­kvæðni að leið­ar­ljósi get­ur létt lund­ina, auð­veld­að dag­leg­ar at­hafn­ir og hjálp­að okk­ur að tak­ast á við líf­ið og til­ver­una. En það er ekki alltaf já­kvætt að vera já­kvæð­ur. Já­kvæðni get­ur nefni­lega ver­ið eitr­uð.
  • Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
    3
    FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

    Elliði tel­ur sig vera und­an­þeg­inn siða­regl­um Ölfuss

    Í siða­regl­um kjör­inna full­trúa í Ölfusi kem­ur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefnd­um og ráð­um á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins. Elliði Vign­is­son sit­ur í nefnd­um á veg­um bæj­ar­stjórn­ar Ölfuss auk þess sem hann sit­ur alla bæj­ar­stjórn­ar- og bæj­ar­ráðs­fundi. Hann tel­ur sig samt vera und­an­þeg­inn siða­regl­um kjör­inna full­trúa sem koma eiga í veg fyr­ir hags­muna­árekstra.
  • Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
    4
    Viðtal

    Hvet­ur fólk til að inn­leiða nýj­ung­ar í kyn­lífi

    „Við fram­leið­um ró­andi og tengj­andi tauga­boð­efni og horm­ón við að stunda kyn­líf, hvort sem við fá­um full­næg­ingu eða ekki,“ seg­ir Áslaug Kristjáns­dótt­ir, kyn­fræð­ing­ur, kyn­lífs­ráð­gjafi og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Bók­in henn­ar, Líf­ið er kyn­líf, kom út í ág­úst og sat hún fyr­ir svör­um Heim­ild­ar­inn­ar um kyn­líf.
  • Stór kálfur skorinn úr kviði langreyðar
    5
    Fréttir

    Stór kálf­ur skor­inn úr kviði lang­reyð­ar

    Hval­ur 9 kom með tvær dauð­ar lang­reyð­ar að landi í morg­un og úr kviði annarr­ar þeirra var skor­ið 3,5-4 metra fóst­ur. Móð­ir­in hef­ur því ver­ið langt geng­in með kálf sinn er hún var skot­in.
  • Þórður Snær Júlíusson
    6
    Leiðari

    Þórður Snær Júlíusson

    Snjó­hengj­an er byrj­uð að bráðna yf­ir heim­il­in

    Fast­eigna­ból­an er sprung­in og verð á íbúð­um er nú að lækka að raun­virði. Á sama tíma þurfa þús­und­ir heim­ila ann­að­hvort að færa sig yf­ir í verð­tryggð lán í hárri verð­bólgu eða tak­ast á við tvö­föld­un á greiðslu­byrði íbúðalána sinna. Ann­að­hvort verð­ur það fólk að sætta sig við að eig­ið fé þess muni ét­ast hratt upp eða að eiga ekki fyr­ir næstu mán­aða­mót­um.
  • Hrafn Jónsson
    7
    Kjaftæði

    Hrafn Jónsson

    Að hræð­ast allt nema raun­veru­leik­ann

    Börn hafa feng­ið að al­ast upp við klám­væð­ingu allt of lengi án þess að fá mark­vissa fræðslu um kyn­líf, kyn­hegð­un, upp­lýst sam­þykki, mörk og kyn­ferð­is­lega sjálfs­virð­ingu. Þeg­ar lokst á að rétta úr kútn­um virð­ist við­bragð margra vera bjarg­föst af­neit­un á þess­um veru­leika.
  • Hrafnar fylgdu honum
    8
    Minning

    Hrafn­ar fylgdu hon­um

    Jón Gunn­ar Ottós­son, fædd­ur 27.11.1950 - lát­inn 15.09.2023
  • Sif Sigmarsdóttir
    9
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Einka­leyfi á kær­leik­an­um

    Kirkj­unni er frjálst að reyna að fá fólk til liðs við sig. En krafa þjóna henn­ar um að krist­in­fræði sé sett skör hærra en aðr­ar lífs­skoð­an­ir í mennta­stofn­un­um lands­ins á eng­an rétt á sér.
  • „Samherji hefur verið stolt Akureyrar og Norðurlands þar til nýverið“
    10
    Menning

    „Sam­herji hef­ur ver­ið stolt Ak­ur­eyr­ar og Norð­ur­lands þar til ný­ver­ið“

    Birg­ir Snæ­björn Birg­is­son mynd­list­ar­mað­ur opn­ar sýn­ingu um Sam­herja á Dal­vík. Hann seg­ir að með verk­inu vilji hann eiga í sam­tali við Norð­lend­inga um Sam­herja og þær snúnu til­finn­ing­ar sem fólk ber í brjósti í garð fyr­ir­tæk­is­ins.

Mest lesið í vikunni

„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
1
Viðtal

„Ég vona að ég eigi aldrei eft­ir að sökkva svo djúpt aft­ur“

Eg­ill Helga­son er á tíma­mót­um. Hann er hætt­ur með Silfr­ið sem lengi var kennt við hann sjálf­an, helsta póli­tíska um­ræðu­þátt lands­ins. Hann seg­ist í upp­hafi hafa skolf­ið eins og lauf í vindi þeg­ar hann var í sjón­varpi en elski nú að vera í beinni. Eg­ill kynnt­ist eig­in­konu sinni á nekt­ar­stað og þau eign­uð­ust son ári síð­ar. Hann rifjar upp þeg­ar ölv­að­ur þing­mað­ur mætti til hans í sett­ið og þeg­ar hann fleygði vatn­s­könnu út í sal í reiðikasti. Eg­ill hef­ur háð sína glímu við kvíða og þung­lyndi, og upp­lifði sinn versta tíma þeg­ar Trump var kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna.
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
2
Fréttir

Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
3
Viðtal

Eitr­uð já­kvæðni hef­ur nei­kvæð­ar af­leið­ing­ar

Að hafa já­kvæðni að leið­ar­ljósi get­ur létt lund­ina, auð­veld­að dag­leg­ar at­hafn­ir og hjálp­að okk­ur að tak­ast á við líf­ið og til­ver­una. En það er ekki alltaf já­kvætt að vera já­kvæð­ur. Já­kvæðni get­ur nefni­lega ver­ið eitr­uð.
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
4
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Elliði tel­ur sig vera und­an­þeg­inn siða­regl­um Ölfuss

Í siða­regl­um kjör­inna full­trúa í Ölfusi kem­ur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefnd­um og ráð­um á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins. Elliði Vign­is­son sit­ur í nefnd­um á veg­um bæj­ar­stjórn­ar Ölfuss auk þess sem hann sit­ur alla bæj­ar­stjórn­ar- og bæj­ar­ráðs­fundi. Hann tel­ur sig samt vera und­an­þeg­inn siða­regl­um kjör­inna full­trúa sem koma eiga í veg fyr­ir hags­muna­árekstra.
Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
5
Viðtal

Hvet­ur fólk til að inn­leiða nýj­ung­ar í kyn­lífi

„Við fram­leið­um ró­andi og tengj­andi tauga­boð­efni og horm­ón við að stunda kyn­líf, hvort sem við fá­um full­næg­ingu eða ekki,“ seg­ir Áslaug Kristjáns­dótt­ir, kyn­fræð­ing­ur, kyn­lífs­ráð­gjafi og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Bók­in henn­ar, Líf­ið er kyn­líf, kom út í ág­úst og sat hún fyr­ir svör­um Heim­ild­ar­inn­ar um kyn­líf.
Skilin eftir á ofbeldisheimili
6
Myndband

Skil­in eft­ir á of­beld­is­heim­ili

Linda ólst upp hjá dæmd­um barn­aníð­ingi og stjúp­móð­ur sem mis­þyrmdi börn­un­um. Eldri syst­ir henn­ar var send í fóst­ur þeg­ar rann­sókn hófst á hend­ur for­eldr­un­um. Hún var skil­in eft­ir og of­beld­ið hélt áfram þrátt fyr­ir vitn­eskju í kerf­inu.
Stór kálfur skorinn úr kviði langreyðar
7
Fréttir

Stór kálf­ur skor­inn úr kviði lang­reyð­ar

Hval­ur 9 kom með tvær dauð­ar lang­reyð­ar að landi í morg­un og úr kviði annarr­ar þeirra var skor­ið 3,5-4 metra fóst­ur. Móð­ir­in hef­ur því ver­ið langt geng­in með kálf sinn er hún var skot­in.

Mest lesið í mánuðinum

Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
1
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

Bera ör barnæsk­unn­ar ævi­langt: „Við vor­um með sár úti um allt“

Linda ólst upp á heim­ili með dæmd­um barn­aníð­ingi og konu sem var síð­ar dæmd fyr­ir mis­þyrm­ing­ar gagn­vart börn­un­um. Frá því að al­syst­ir henn­ar leit­aði til lög­reglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóst­ur. Á þeim tíma versn­uðu að­stæð­ur á heim­il­inu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjar­lægð það­an.
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
2
Viðtal

„Ég vona að ég eigi aldrei eft­ir að sökkva svo djúpt aft­ur“

Eg­ill Helga­son er á tíma­mót­um. Hann er hætt­ur með Silfr­ið sem lengi var kennt við hann sjálf­an, helsta póli­tíska um­ræðu­þátt lands­ins. Hann seg­ist í upp­hafi hafa skolf­ið eins og lauf í vindi þeg­ar hann var í sjón­varpi en elski nú að vera í beinni. Eg­ill kynnt­ist eig­in­konu sinni á nekt­ar­stað og þau eign­uð­ust son ári síð­ar. Hann rifjar upp þeg­ar ölv­að­ur þing­mað­ur mætti til hans í sett­ið og þeg­ar hann fleygði vatn­s­könnu út í sal í reiðikasti. Eg­ill hef­ur háð sína glímu við kvíða og þung­lyndi, og upp­lifði sinn versta tíma þeg­ar Trump var kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna.
„Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
3
FréttirHátekjulistinn 2023

„Það er ekki alltaf fal­leg saga á bak við pen­ing­ana“

Skatta­drottn­ing Kópa­vogs­bæj­ar á síð­asta ári greiddi 177 millj­ón­ir króna í skatta en seg­ir það ekki hafa kom­ið til af góðu. Eig­in­mað­ur Sig­ur­bjarg­ar Jónu Trausta­dótt­ur, Ág­úst Frið­geirs­son, fékk heila­blóð­fall ár­ið 2021 og neydd­ust hjón­in því til að selja fyr­ir­tæki þau sem hann hafði stofn­að og starf­rækt.
Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
4
FréttirHinsegin bakslagið

Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir Sam­tök­in 22 til lög­reglu

Skóla- og frí­stunda­ráð Reykja­vík­ur hef­ur gert skóla­stjórn­end­um í grunn­skól­um Reykja­vík­ur við­vart um að óboðn­ir gest­ir frá Sam­tök­un­um 22 hafi kom­ið í Lang­holts­skóla síð­ast­lið­inn fimmtu­dag. Eru skóla­stjórn­end­ur beðn­ir að und­ir­búa starfs­fólk fyr­ir slík­ar uppá­kom­ur. Fólk­ið frá sam­tök­un­um 22 tók með­al ann­ars upp mynd­bönd af starfs­fólki skól­ans. Mál­ið hef­ur ver­ið til­kynnt til lög­reglu.
Bauð kjörnum fulltrúa fjárhagsaðstoð í skiptum fyrir pólitískan stuðning
5
ViðtalSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

Bauð kjörn­um full­trúa fjár­hags­að­stoð í skipt­um fyr­ir póli­tísk­an stuðn­ing

Leó Árna­son, fjár­fest­ir og for­svars­mað­ur fast­eigna­fé­lags­ins Sig­túns á Sel­fossi, gerði bæj­ar­full­trúa til­boð ár­ið 2020. Bæj­ar­full­trú­inn, Tóm­as Ell­ert Tóm­as­son, átti að beita sér fyr­ir því að sveit­ar­fé­lag­ið hætti við að kaupa hús Lands­bank­ans. Til­boð­ið fól í sér að Sig­tún myndi greiða fyr­ir kosn­inga­bar­áttu Mið­flokks­ins.
„Ég hef aldrei séð peninga fyrr“
6
FréttirHátekjulistinn 2023

„Ég hef aldrei séð pen­inga fyrr“

Skattakóng­ur Vest­fjarða, Súg­firð­ing­ur­inn Þor­steinn H. Guð­björns­son, greiddi 95 millj­ón­ir í skatta á síð­asta ári. Skatt­greiðsl­urn­ar eru til­komn­ar eft­ir sölu á fisk­veiðikvóta en hann neydd­ist Þor­steinn til að selja til að ganga frá erfða­mál­um eft­ir að fað­ir hans dó.
Bráðhress með fjórða stigs sortuæxli
7
Allt af létta

Bráð­hress með fjórða stigs sortuæxli

„Ég geri þetta lif­andi, held ég,“ seg­ir Sig­ur­björn Árni Arn­gríms­son, skóla­meist­ari á Laug­um, íþrótta­lýs­andi og bóndi, sem lýsti ný­ver­ið sínu 42. stór­móti í frjáls­um íþrótt­um. Fjórða stigs sortuæxli aftr­ar hon­um ekki í dag­leg­um störf­um og fagn­aði hann fimm­tugsaf­mæl­inu á hest­baki á fjöll­um við smala­mennsku með fjöl­skyld­unni.

Mest lesið í mánuðinum

  • Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
    1
    ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

    Bera ör barnæsk­unn­ar ævi­langt: „Við vor­um með sár úti um allt“

    Linda ólst upp á heim­ili með dæmd­um barn­aníð­ingi og konu sem var síð­ar dæmd fyr­ir mis­þyrm­ing­ar gagn­vart börn­un­um. Frá því að al­syst­ir henn­ar leit­aði til lög­reglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóst­ur. Á þeim tíma versn­uðu að­stæð­ur á heim­il­inu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjar­lægð það­an.
  • „Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
    2
    Viðtal

    „Ég vona að ég eigi aldrei eft­ir að sökkva svo djúpt aft­ur“

    Eg­ill Helga­son er á tíma­mót­um. Hann er hætt­ur með Silfr­ið sem lengi var kennt við hann sjálf­an, helsta póli­tíska um­ræðu­þátt lands­ins. Hann seg­ist í upp­hafi hafa skolf­ið eins og lauf í vindi þeg­ar hann var í sjón­varpi en elski nú að vera í beinni. Eg­ill kynnt­ist eig­in­konu sinni á nekt­ar­stað og þau eign­uð­ust son ári síð­ar. Hann rifjar upp þeg­ar ölv­að­ur þing­mað­ur mætti til hans í sett­ið og þeg­ar hann fleygði vatn­s­könnu út í sal í reiðikasti. Eg­ill hef­ur háð sína glímu við kvíða og þung­lyndi, og upp­lifði sinn versta tíma þeg­ar Trump var kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna.
  • „Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
    3
    FréttirHátekjulistinn 2023

    „Það er ekki alltaf fal­leg saga á bak við pen­ing­ana“

    Skatta­drottn­ing Kópa­vogs­bæj­ar á síð­asta ári greiddi 177 millj­ón­ir króna í skatta en seg­ir það ekki hafa kom­ið til af góðu. Eig­in­mað­ur Sig­ur­bjarg­ar Jónu Trausta­dótt­ur, Ág­úst Frið­geirs­son, fékk heila­blóð­fall ár­ið 2021 og neydd­ust hjón­in því til að selja fyr­ir­tæki þau sem hann hafði stofn­að og starf­rækt.
  • Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
    4
    FréttirHinsegin bakslagið

    Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir Sam­tök­in 22 til lög­reglu

    Skóla- og frí­stunda­ráð Reykja­vík­ur hef­ur gert skóla­stjórn­end­um í grunn­skól­um Reykja­vík­ur við­vart um að óboðn­ir gest­ir frá Sam­tök­un­um 22 hafi kom­ið í Lang­holts­skóla síð­ast­lið­inn fimmtu­dag. Eru skóla­stjórn­end­ur beðn­ir að und­ir­búa starfs­fólk fyr­ir slík­ar uppá­kom­ur. Fólk­ið frá sam­tök­un­um 22 tók með­al ann­ars upp mynd­bönd af starfs­fólki skól­ans. Mál­ið hef­ur ver­ið til­kynnt til lög­reglu.
  • Bauð kjörnum fulltrúa fjárhagsaðstoð í skiptum fyrir pólitískan stuðning
    5
    ViðtalSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

    Bauð kjörn­um full­trúa fjár­hags­að­stoð í skipt­um fyr­ir póli­tísk­an stuðn­ing

    Leó Árna­son, fjár­fest­ir og for­svars­mað­ur fast­eigna­fé­lags­ins Sig­túns á Sel­fossi, gerði bæj­ar­full­trúa til­boð ár­ið 2020. Bæj­ar­full­trú­inn, Tóm­as Ell­ert Tóm­as­son, átti að beita sér fyr­ir því að sveit­ar­fé­lag­ið hætti við að kaupa hús Lands­bank­ans. Til­boð­ið fól í sér að Sig­tún myndi greiða fyr­ir kosn­inga­bar­áttu Mið­flokks­ins.
  • „Ég hef aldrei séð peninga fyrr“
    6
    FréttirHátekjulistinn 2023

    „Ég hef aldrei séð pen­inga fyrr“

    Skattakóng­ur Vest­fjarða, Súg­firð­ing­ur­inn Þor­steinn H. Guð­björns­son, greiddi 95 millj­ón­ir í skatta á síð­asta ári. Skatt­greiðsl­urn­ar eru til­komn­ar eft­ir sölu á fisk­veiðikvóta en hann neydd­ist Þor­steinn til að selja til að ganga frá erfða­mál­um eft­ir að fað­ir hans dó.
  • Bráðhress með fjórða stigs sortuæxli
    7
    Allt af létta

    Bráð­hress með fjórða stigs sortuæxli

    „Ég geri þetta lif­andi, held ég,“ seg­ir Sig­ur­björn Árni Arn­gríms­son, skóla­meist­ari á Laug­um, íþrótta­lýs­andi og bóndi, sem lýsti ný­ver­ið sínu 42. stór­móti í frjáls­um íþrótt­um. Fjórða stigs sortuæxli aftr­ar hon­um ekki í dag­leg­um störf­um og fagn­aði hann fimm­tugsaf­mæl­inu á hest­baki á fjöll­um við smala­mennsku með fjöl­skyld­unni.
  • Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
    8
    Fréttir

    Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

    Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
  • Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
    9
    Viðtal

    Eitr­uð já­kvæðni hef­ur nei­kvæð­ar af­leið­ing­ar

    Að hafa já­kvæðni að leið­ar­ljósi get­ur létt lund­ina, auð­veld­að dag­leg­ar at­hafn­ir og hjálp­að okk­ur að tak­ast á við líf­ið og til­ver­una. En það er ekki alltaf já­kvætt að vera já­kvæð­ur. Já­kvæðni get­ur nefni­lega ver­ið eitr­uð.
  • Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
    10
    FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

    Elliði tel­ur sig vera und­an­þeg­inn siða­regl­um Ölfuss

    Í siða­regl­um kjör­inna full­trúa í Ölfusi kem­ur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefnd­um og ráð­um á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins. Elliði Vign­is­son sit­ur í nefnd­um á veg­um bæj­ar­stjórn­ar Ölfuss auk þess sem hann sit­ur alla bæj­ar­stjórn­ar- og bæj­ar­ráðs­fundi. Hann tel­ur sig samt vera und­an­þeg­inn siða­regl­um kjör­inna full­trúa sem koma eiga í veg fyr­ir hags­muna­árekstra.

Nýtt efni

Andri Snær Magnason
Andri Snær Magnason
Pistill

Andri Snær Magnason

Að rota eða rota ekki sel

Hvenær og hvernig eiga börn að frétta af hlut­um? 10 ára? 12 ára? 18 ára? Er al­veg víst að mesta ógn­in sem að þeim steðj­ar sé yf­ir­leitt í bók?
Þjáningarfullt traust
Úlfar Þormóðsson
AðsentSjávarútvegur

Úlfar Þormóðsson

Þján­ing­ar­fullt traust

Út­gerð­ar­menn telja sig ekki þurfa að end­ur­heimta traust að mati Úlfars Þor­móðs­son­ar, sem skrif­ar um eigna­tengsl í sjáv­ar­út­vegi. „Ef eitt­hvað er, þjást þeir af sjálfs­trausti.“
Harðsvíraðir Sjálfstæðismenn tóku yfir og losuðu sig við Egil út af pólitík
Fréttir

Harð­svír­að­ir Sjálf­stæð­is­menn tóku yf­ir og los­uðu sig við Eg­il út af póli­tík

Eg­ill Helga­son hef­ur haft dag­skrár­vald í um­ræð­um um ís­lenska póli­tík í meira en tvo ára­tugi. Fyrst á Skjá ein­um, svo á Stöð 2 og loks á RÚV. Nú er hann hætt­ur. En ým­is­legt hef­ur geng­ið á yf­ir ár­in.
Stórar útgerðir ráði óeðlilega miklu
FréttirSjávarútvegur

Stór­ar út­gerð­ir ráði óeðli­lega miklu

Of mik­ið til­lit er tek­ið til hags­muna sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja á kostn­að al­manna­hags­muna í lokanið­ur­stöð­um starfs­hópa Auð­lind­ar­inn­ar okk­ar að mati Land­vernd­ar. „Sterk­ar rétt­læt­ing­ar er að finna um óbreytt afla­marks­kerfi, að veiði­gjöld séu sann­gjörn óbreytt og að litl­ar breyt­ing­ar þurfi að gera al­mennt.“
Sjö þúsund heimili fengu 1,1 milljarð í vaxtabætur sem allt stefndi í að myndu ekki fá þær
Fréttir

Sjö þús­und heim­ili fengu 1,1 millj­arð í vaxta­bæt­ur sem allt stefndi í að myndu ekki fá þær

Ís­lensk stjórn­völd hafa skipt um hús­næð­isstuðn­ings­kerfi á und­an­förn­um ára­tug. Stuðn­ing­ur­inn hef­ur ver­ið færð­ur úr kerfi sem miðl­ar hon­um fyrst og síð­ast til lægri tekju­hópa yf­ir í kerfi sem læt­ur hann að uppi­stöðu renna til þriggja efstu tekju­hóp­anna. Breyt­ing sem gerð var und­ir lok síð­asta árs skil­aði sér að mestu til milli­tekju­fólks.
Taylor Swift reis upp frá dauðum
Menning

Tayl­or Swift reis upp frá dauð­um

Ár­ið 2016 var Tayl­or Swift slauf­að fyr­ir að vera drama­tískt fórn­ar­lamb. Síð­an þá hef­ur hún gef­ið út sex plöt­ur og sú sjö­unda er á leið­inni. Hún er vin­sæl­asta popp­stjarna heims og tón­leika­ferða­lag­ið henn­ar, The Era's Tour, verð­ur að öll­um lík­ind­um tekju­hæsta tón­leika­ferða­lag allra tíma. Heim­ild­in náði tali af ungu fólki og bað það að út­skýra vel­gengni söng­kon­unn­ar.
Bensínlítrinn hækkaði um næstum tíu krónur milli mánaða
Greining

Bens­ín­lítr­inn hækk­aði um næst­um tíu krón­ur milli mán­aða

Hlut­ur olíu­fé­lag­anna í hverj­um seld­um bens­ín­lítra eykst veru­lega milli mán­aða og þau taka til sín þorra þeirr­ar hækk­un­ar sem varð frá miðj­um ág­úst­mán­uði. Rík­ið hef­ur boð­að að það ætli að afla 63,3 millj­arða króna með álagn­ingu á öku­tæki og eldsneyti á næsta ári.
Ég ásaka
Ólafur Jónsson
Aðsent

Ólafur Jónsson

Ég ásaka

Ólaf­ur Jóns­son skrif­ar um gengi krón­unn­ar og gjald­fell­ingu þjóð­ar­inn­ar.
Listahringvegurinn
Menning

Lista­hring­veg­ur­inn

Hér má sjá nokkra hápunkta lands­byggð­arlist­a­lífs­ins.
Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
Viðtal

Eitr­uð já­kvæðni hef­ur nei­kvæð­ar af­leið­ing­ar

Að hafa já­kvæðni að leið­ar­ljósi get­ur létt lund­ina, auð­veld­að dag­leg­ar at­hafn­ir og hjálp­að okk­ur að tak­ast á við líf­ið og til­ver­una. En það er ekki alltaf já­kvætt að vera já­kvæð­ur. Já­kvæðni get­ur nefni­lega ver­ið eitr­uð.
Hrafnar fylgdu honum
Minning

Hrafn­ar fylgdu hon­um

Jón Gunn­ar Ottós­son, fædd­ur 27.11.1950 - lát­inn 15.09.2023
Dæmdur fyrir að hlaupa með peningana
Skýring

Dæmd­ur fyr­ir að hlaupa með pen­ing­ana

Dóm­ur sem kveð­inn var upp í Bæj­ar­rétti Kaup­manna­hafn­ar sl. mánu­dag snér­ist um al­gengt deilu­efni: pen­inga. Til­efni rétt­ar­hald­anna á sér vart hlið­stæðu og sag­an að baki vakti at­hygli víða um heim.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.