Fór ekki í felur með fyrirætlanir sínar

Vla­dimir Pútín, for­seti Rúss­lands, hef­ur und­an­farna mán­uði tal­að og skrif­að um að Úkraína sé ekki raun­veru­legt ríki og að úkraínska þjóð­in sé í raun rúss­nesk. „Það er ekk­ert sann­leikskorn í þessu,“ seg­ir Rósa Magnús­dótt­ir, pró­fess­or í sagn­fræði og sér­fræð­ing­ur í sögu Sov­ét­ríkja.

Fór ekki í felur með fyrirætlanir sínar
Skrifar söguna Pútín hefur undanfarið hagrætt sögunni með þeim hætti að hún styðji við ákvarðanir hans og aðgerðir. Mynd: Shutterstock

„Pútín er búinn að vera að segja okkur hvað hann ætlaði að gera. Það tók hann bara engin trúanlega. Orðræðan er búin að vera þarna mjög lengi, það er alveg á hreinu,“ segir Rósa Magnúsdóttir, prófessor í sagnfræði og sérfræðingur í sögu Sovétríkjanna. „Mínir rússnesku vinir eru búnir að vera að vara við þessu lengi.“

Undanfarna mánuði hefur Vladimir Pútín Rússlandsforseti notað hvert tækifærið til að grafa undan sjálfstæði Úkraínu og færa rök fyrir því af hverju landið tilheyri í raun og veru Rússlandi. Orð sem fáir virðast hafa tekið sem raunverulegum fyrirboða um stríð. Þessi orðræða birtist meðal annars í grein sem birtist í nafni Pútíns á vef rússneska stjórnarráðsins síðastliðið sumar undir titlinum: Um sögulega einingu Rússa og Úkraínumanna. 

Vill leiðrétta Lenín

Áróður á borð við þann sem Pútín hefur notað til að undirbyggja ákvörðun sína um að ráðast inn í Úkraínu byggir oft á einhverjum sannleiksgrunni sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár