Eitt barn á hverri einustu sekúndu í þrjár vikur hafa flúið stríðið í Úkraínu

Flótta­fólk, fá­tækt, Fagra­dals­fjall og frels­ið. Að­stæð­urn­ar á að­al­braut­ar­stöð­inni í Var­sjá voru ólýs­an­leg­ar. Alltof margt fólk. Á gólf­inu sváfu börn og gam­al­menni, á með­an mæð­ur og dæt­ur voru að finna lest­ar­miða fyr­ir fjöl­skyld­una áfram, lengra burtu frá þessu hræði­lega stríði.

Eitt barn á hverri einustu sekúndu í þrjár vikur hafa flúið stríðið í Úkraínu
Frá aðallestarstöð Varsjárborgar, hver einasti fermeter notaður. Enda eru komnir yfir 3 milljón flóttamanna frá Úkraínu á aðeins þremur vikum. Þar af 1.6 milljón börn. Eitt á hverri sekúndu, í þrjár vikur. Skelfilegt. Mynd: Páll Stefánsson

„Sástu þetta augnablik? Ég táraðist,“ sagði bandarísk blaðakona við mig í þorpinu Hrebenne á landamærum Póllands og Úkraínu. „Landamæralögreglan tók svo fallega utan um mæðgur sem voru að koma kjökrandi hingað yfir til Póllands og bauð þær velkomnar, held að hann hafi tárast líka.“ 

Var að horfa annað, enda endalaus straumur af konum, börnum og gamalmennum að ganga yfir landamærin. Pólverjar mega eiga það að þeir hafa tekið ótrúlega vel á móti þessum 2 milljónum flóttamanna á þremur vikum. Faðmað þessa bræðraþjóð að sér eins og enginn sé morgundagurinn. Boðið upp á fría gistingu, mat og alla þá aðstoð sem hægt er að veita. 

Frá aðal-lestarstöð Varsjárborgar, hver einasti fermeter notaður.
Það var vel tekið á móti Úkraínsku börnunum þegar komið var yfir til Slóvakíu, öll fengu þau gæludýr, sum dýrin voru ansi stór.
Fékk þessa forláta sápukúlublásturstæki gefins, hann gat ekki hætt að …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi í Úkraínu

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár