Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hvað gerist næst? Funheitt hagkerfi Íslands fer í uppsveiflu

Lík­legt er að greiðsl­ur af óverð­tryggð­um hús­næð­is­lán­um með breyti­lega vexti hækki strax um tugi þús­unda á mán­uði eft­ir að Seðla­bank­inn hækk­aði meg­in­vexti.

„Þetta er dálítið sérstakt,“ sagði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri í morgun, þegar hann kynnti að meginvextir bankans færu úr 2% í 2,75%, í stóru skrefi til að kæla verðbólgu dagsins í dag og komandi mánaða, en sú verðbólga orsakast að mestu af hækkandi húsnæðisverði sem er að hluta afsprengi vaxtalækkunar Seðlabankans árið 2020.

Það sem Ásgeir telur vera sérstakt er að kaupmáttur almennings hefur aukist, fasteignaverð snarhækkað og þar með eigið fé almennings að meðaltali, á sama tíma og kreppa hefur verið yfirstandandi síðustu tvö ár. Sumir segja að það sé vegna þess að Seðlabankinn hafi gengið of langt, en Ásgeir vísaði því á bug.

„Við horfum fram á það að faraldurinn sé búinn, að við séum að horfa á nýtt líf eftir faraldurinn og við verðum þá komin á sama vaxtastig. Á þessum tíma, á tveimur árum, var gríðarlega mikill samdráttur. Atvinnuleysi fór í 12%, að mig minnir, og það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Lárus Andri Jónsson skrifaði
    Enn og aftur skal almenningur borga brúsann,hélt að áj væri að hugsa um hag almennings,en það er greynilega EKKI
    -1
  • Árni Ingi Ríkharðsson skrifaði
    Þegar seðlabankinn hækkar vexti og húsnæðisliðurinn er en inn í vísitölunni þá rí
    rýrnar kaupmátturinn um heilann helling og þetta verður allt tekið fyrir í næstu kjarasamning
    -1
  • ADA
    Anna Dóra Antonsdóttir skrifaði
    Seðlabankastjóri er afleitur spámaður, honum hefur ekkert farið fram síðan hann var í greiningardeild Kaupþings forðum daga, þá spáði hann batnandi tíð en bankinn kom í hausinn á okkur daginn eftir. Nú held ég að væri rétt að fá bollaspákonur og -menn á vettvang.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár