Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hvað hefði gerst ef Hitler hefði verið drepinn 1938?

Það hefði senni­lega orð­ið nið­ur­stað­an ef Neville Cham­berlain hefði ekki lát­ið Hitler blekkja sig upp úr skón­um í München. Og heim­ur­inn hefði orð­ið óþekkj­an­leg­ur.

Hvað hefði gerst ef Hitler hefði verið drepinn 1938?

Kvikmyndin Munich – The Edge of War hefur vakið töluverða eftirtekt í sjónvarpsheimum upp á síðkastið, hér á Íslandi sem annars staðar. Þar er lýst fundi nokkurra Evrópuleiðtoga í München haustið 1938 þar sem lagt var á ráðin um morðið á hinu nýfrjálsa ríki Tékkóslóvakíu.

Myndin snýst þó ekki síst um þá staðreynd að ef leiðtogar Breta og Frakka hefðu staðið í lappirnar, neitað að beygja sig fyrir landvinningakröfum Hitlers og foringi Þýskalands þar af leiðandi hafið innrás í Tékkóslóvakíu, þá voru háttsettir menn innan þýska hersins tilbúnir til að fremja valdarán, setja Hitler af og/eða drepa hann.

Svo sannfærðir voru þeir um að stríð á þeim tímapunkti væri feigðarflan fyrir Þýskaland.

Valdaránið átti að hefjast um leið og Hitler fyrirskipaði innrás í Tékkóslóvakíu. En vegna þess að hann fékk Súdetahéruðin í Tékkóslóvakíu baráttulaust kom ekki til þess að foringinn gæfi þá skipun, og samsærið féll um sjálft sig.

Skemmst …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár