Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

641. spurningaþraut: Katrín mikla að baki, hér eru venjulegar spurningar um hitt og þetta

641. spurningaþraut: Katrín mikla að baki, hér eru venjulegar spurningar um hitt og þetta

Fyrri aukaspurning:

Hvað má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað er H2O?

2.  Með hvaða landsliði í fótbolta spilar Cristiano Ronaldo?

3.  Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir var valin maður ársins 2021 af Stöð 2, Vísi og Bylgjunni fyrir framgöngu hennar við ... hvað?

4.  Í hvaða Arabalandi er höfuðborgin Ríad?

5.  Hvaða höfundur skrifaði bókina Heimsljós?

6.  Hvað fékkst Cassius Clay við í lífinu — að vísu lengst af undir öðru nafni?

7.  Í hvaða borg voru Bítlarnir sprottnir upp?

8.  Vaíla Veinólínó er söngkona sem nokkrum sinnum við sögu í teiknimyndasögubálki, þar sem aðalpersónan er ... hver?

9.  Eldfjallið Vesúvíus stendur nærri stórborg einni. Hver er hún?

10.  Hver fékk bronsverðlaun í stangarstökki kvenna á ólympíuleikunum 2000?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fáni er hér fyrir neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Vatn.

2.  Portúgal.

3.  Bólusetningar.

4.  Sádi-Arabíu.

5.  Halldór Laxness.

6.  Hnefaleika.

7.  Liverpool.

8.  Tinni.

9.  Napólí.

10.  Vala Flosadóttir.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Apollo tunglfar Bandaríkjamanna. Þetta er Apollo 15. en ekki þarf að hafa númerið rétt.

Á neðri myndinni er gríski fáninn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KÓS
    Kristjana Ólöf Sigurðardóttir skrifaði
    Vatn er víst skrifað með tvistinn niður! Staðurinn sem er 2 er á er fyrir atómmassa og þá súrefni með atómmassan 2 sem gengur ekki alveg upp!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
4
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár