Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Ljósmynd­ir af svæð­um sem ýmist er búið að raska eða eyði­leggja, með virkj­un­um eins og áhrifa­svæði Kárahnjúkavirkj­un­ar eða eru í bið- eða ork­unýting­ar­flokki Ramm­aáætl­un­ar og því í hættu hvað möguleg­ar virkj­ana­fram­kvæmd­ir varð­ar eru sett­ar fram á nýrri sýn­ingu.

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Margmiðlunarsýningin Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur er samsýning kvikmyndagerðarmannsins Ólafs Sveinssonar, Landverndar og SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi. Á sýningunni eru rúmlega 100 ljósmyndir og fjórar stuttar kvikmyndir, þar af þrjár sem Ólafur gerði sérstaklega fyrir sýninguna og Náttúrukort Framtíðarlandsins á stórum snertiskjá þar sem meðal annars er hægt að fletta upp upplýsingum um virkjanir sem þegar hafa verið reistar sem og lítt eða ósnert svæði sem eru í bið- eða orkunýtingarflokkum Rammaáætlunar.

Ljósmyndir af svæðum í hættu

Um er að ræða farandsýningu sem fyrst var sett upp í Norræna húsinu og síðan í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og Sláturhúsinu, Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, á Egilsstöðum. „Bæði á Ísafirði og Egilsstöðum var sýningin sett upp í samstarfi við náttúruverndarsamtök í landshlutunum líkt og nú er gert með SUNN þar sem sérstök áhersla var lögð á að vera með ljósmyndir frá umráðasvæðum þeirra sem þau leitast við að vernda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár