Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Ljósmynd­ir af svæð­um sem ýmist er búið að raska eða eyði­leggja, með virkj­un­um eins og áhrifa­svæði Kárahnjúkavirkj­un­ar eða eru í bið- eða ork­unýting­ar­flokki Ramm­aáætl­un­ar og því í hættu hvað möguleg­ar virkj­ana­fram­kvæmd­ir varð­ar eru sett­ar fram á nýrri sýn­ingu.

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Margmiðlunarsýningin Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur er samsýning kvikmyndagerðarmannsins Ólafs Sveinssonar, Landverndar og SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi. Á sýningunni eru rúmlega 100 ljósmyndir og fjórar stuttar kvikmyndir, þar af þrjár sem Ólafur gerði sérstaklega fyrir sýninguna og Náttúrukort Framtíðarlandsins á stórum snertiskjá þar sem meðal annars er hægt að fletta upp upplýsingum um virkjanir sem þegar hafa verið reistar sem og lítt eða ósnert svæði sem eru í bið- eða orkunýtingarflokkum Rammaáætlunar.

Ljósmyndir af svæðum í hættu

Um er að ræða farandsýningu sem fyrst var sett upp í Norræna húsinu og síðan í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og Sláturhúsinu, Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, á Egilsstöðum. „Bæði á Ísafirði og Egilsstöðum var sýningin sett upp í samstarfi við náttúruverndarsamtök í landshlutunum líkt og nú er gert með SUNN þar sem sérstök áhersla var lögð á að vera með ljósmyndir frá umráðasvæðum þeirra sem þau leitast við að vernda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár