Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

629. spurningaþraut: Tvær vikur frá áramótum og vér spyrjum!

629. spurningaþraut: Tvær vikur frá áramótum og vér spyrjum!

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá syngjandi kúreka í sjónvarpsþáttunum Rawhide einhvern tíma á árunum 1960-1965. Hvað heitir leikarinn sem lék söngfugl þennan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver var, samkvæmt frásögn Landnámu, fyrsti landnámsmaðurinn í Reykjavík?

2.  Árið 2012 komu til sögu fjögur fyrirbæri sem nefnd voru eftir þeim Bríeti, Katrínu, Guðrúnu og Þórunni. Hvaða fyrirbæri voru þetta?

3.  Sara Pétursdóttir heitir ung söngkona sem hefur látið töluvert að sér kveða síðustu misserin. Hún gaf út plötuna Where I Belong árið 2019 og sömuleiðis lagið Unlovable og í fyrra meðal annars lagið ADHD. Hvað kallar Sara sig? 

4.  Í hvaða dal er hið forna biskupssetur Hólar?

5.  Hvað heitir podkast Eddu Falak?

6.  Fjöldinn af „bátum“ eða „rifjum“ innan í appelsínu getur verið örlítið mismunandi en langoftast eru bátarnir þó ... hve margir? 

7.  Í hvaða trú er talað um halal fæðu?

8.  Í hvaða landi er borgin Ishfahan?

9.  En í hvaða heimsálfu er Bólivía?

10.  Vigga, Háa-Þóra, Stutta-Píka, Litla-Gerður og Lilla. Svo munu þær hafa verið kallaðar sums staðar á landinu, svo sem í Skagafirði og Dalasýslu, en í Eyjafirði voru þær kallaðar Dyrgja, Bauga, Geira, Búdda og Grýta. En aðrir þar um slóðir munu hins vegar hafa kallað þær Stóru-Jóu, Nagla-Þóru, Löngu-Dóru, Stuttu-Jóru og Litlu-Lóu. Hverjar eru þær?

***

Seinni aukaspurning:

Hluti af plakati hvaða kvikmyndar má sjá hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ingólfur.

2.  Götur í Reykjavík. Þær kallast allar -tún, en það nægir að nefna götur.

3.  Glowie.

4.  Hjaltadal.

5.  Eigin konur.

6.  Tíu.

7.  Íslam.

8.  Íran.

9.  Suður-Ameríku.

10.  Tær.

***

Svör við aukaspurningum:

Leikarinn nefnist Clint Eastwood.

Plakatið var gert til að auglýsa myndina Titanic.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár