Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Er borgarastríð í uppsiglingu í Bandaríkjunum? Mjög sennilega, segir í nýrri bók

Barbara F. Walter er sér­fræð­ing­ur í að­drag­anda borg­ara­stríð­anna í fyrr­um Júgó­slav­íu. Hún kveðst sjá flest merki þess sem þá gerð­ist nú að verki í Banda­ríkj­un­um

Er borgarastríð í uppsiglingu í Bandaríkjunum? Mjög sennilega, segir í nýrri bók
Vegna þráhyggju Bandaríkjamanna um vopn og vopnaburð er lítt eða ekki hægt að amast við þrælvopnuðum vígasveitum. Flestar þeirra eru skipaðar hvítum öfgamönnum eins og hér sjást en einnig eru dæmi um vopnaðar sveitir svartra sem eru tilbúnar að bregðast við, svo sem Not Fucking Around Coalition. Mynd: afp

Dregið var fram á dögunum – í tengslum við upprifjanir á árás stuðningsmanna Donalds Trump á bandaríska þinghúsið í fyrra – að þrír fyrrverandi hershöfðingjar vestanhafs höfðu í desember skrifað grein í The Washington Post þar sem þeir vöruðu í fullri alvöru við því að borgarastríð kynni að vera í uppsiglingu í Bandaríkjunum.

Og þeir – Eaton, Taguba og Anderson – kváðust hafa þungar áhyggjur af því sem kynni að gerast eftir forsetakosningar 2024 því miðað við hörmungarnar sem fylgdu kosningunum 2020 gæti vel farið svo að annar frambjóðenda stóru flokkanna tveggja (les=Trump) neitaði að viðurkenna úrslitin og heimtaði að herinn skærist í leikinn.

Og þeir gáfu til kynna að þeir óttist að einhverjir innan hersins kynnu að hlýða slíkum boðum.

Annar véboði birtist á himni vestanhafs um áramótin, bók eftir Barböru F. Walters, prófessor í alþjóðasamskiptum við Kaliforníuháskóla. Bókin hennar heitir How Civil Wars Start – Hvernig borgarastríð brjótast …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gunnar Björgvinsson skrifaði
    Hægrimenn óttast mest "hina". Þeir aðhyllast kerfi sem felur í sér óréttlæti og miskiptingu, og sjálfir óttast þeir mest að verða fyrir henni og lenda undir.
    0
  • ÞP
    Þuríður Pétursdóttir skrifaði
    Brjótist út borgarastríð í Bandaríkjunum megum við, ríkin þar sem eru bandarískar herstöðvar, biðja fyrir okkur. Þeim mun meiri ástæða til að losa sig við NATO (lesist bandaríska) herstöð hið bráðasta.
    0
  • Sigurður Þórarinsson skrifaði
    Þarf engum að koma á óvart. Bandaríki hafa verið til í 246 ár... og verið í stríðsátökum við aðrar þjóðir í 228 ár af þeim. Hlýtur að koma að því einn daginn að þetta stríðsæði þeirra muni einnig bíta þau í óæðri heima fyrir. Nóg um það. Kv
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Málsvörn gegn ómaklegum málalyktum
4
GagnrýniGeir H. Haarde - ævisaga

Málsvörn gegn ómak­leg­um mála­lykt­um

Fjár­mála­hrun­ið ár­ið 2008 var hluti af al­þjóð­leg­um vendipunkti sem enn er til um­ræðu og grein­ing­ar. Með ís­lenska bjart­sýni, æðru­leysi og sam­stöðu að vopni fer for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands frá þeim tíma, Geir H. Haar­de, yf­ir sögu sína og at­burði þá sem leiddu hann fyr­ir Lands­dóm eft­ir að hafa stað­ið í brim­rót­inu sjálfu sem hefði getað sökkt þjóð­ar­skút­unni.
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
6
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
1
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
3
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
6
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu