Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Er borgarastríð í uppsiglingu í Bandaríkjunum? Mjög sennilega, segir í nýrri bók

Barbara F. Walter er sér­fræð­ing­ur í að­drag­anda borg­ara­stríð­anna í fyrr­um Júgó­slav­íu. Hún kveðst sjá flest merki þess sem þá gerð­ist nú að verki í Banda­ríkj­un­um

Er borgarastríð í uppsiglingu í Bandaríkjunum? Mjög sennilega, segir í nýrri bók
Vegna þráhyggju Bandaríkjamanna um vopn og vopnaburð er lítt eða ekki hægt að amast við þrælvopnuðum vígasveitum. Flestar þeirra eru skipaðar hvítum öfgamönnum eins og hér sjást en einnig eru dæmi um vopnaðar sveitir svartra sem eru tilbúnar að bregðast við, svo sem Not Fucking Around Coalition. Mynd: afp

Dregið var fram á dögunum – í tengslum við upprifjanir á árás stuðningsmanna Donalds Trump á bandaríska þinghúsið í fyrra – að þrír fyrrverandi hershöfðingjar vestanhafs höfðu í desember skrifað grein í The Washington Post þar sem þeir vöruðu í fullri alvöru við því að borgarastríð kynni að vera í uppsiglingu í Bandaríkjunum.

Og þeir – Eaton, Taguba og Anderson – kváðust hafa þungar áhyggjur af því sem kynni að gerast eftir forsetakosningar 2024 því miðað við hörmungarnar sem fylgdu kosningunum 2020 gæti vel farið svo að annar frambjóðenda stóru flokkanna tveggja (les=Trump) neitaði að viðurkenna úrslitin og heimtaði að herinn skærist í leikinn.

Og þeir gáfu til kynna að þeir óttist að einhverjir innan hersins kynnu að hlýða slíkum boðum.

Annar véboði birtist á himni vestanhafs um áramótin, bók eftir Barböru F. Walters, prófessor í alþjóðasamskiptum við Kaliforníuháskóla. Bókin hennar heitir How Civil Wars Start – Hvernig borgarastríð brjótast …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gunnar Björgvinsson skrifaði
    Hægrimenn óttast mest "hina". Þeir aðhyllast kerfi sem felur í sér óréttlæti og miskiptingu, og sjálfir óttast þeir mest að verða fyrir henni og lenda undir.
    0
  • ÞP
    Þuríður Pétursdóttir skrifaði
    Brjótist út borgarastríð í Bandaríkjunum megum við, ríkin þar sem eru bandarískar herstöðvar, biðja fyrir okkur. Þeim mun meiri ástæða til að losa sig við NATO (lesist bandaríska) herstöð hið bráðasta.
    0
  • Sigurður Þórarinsson skrifaði
    Þarf engum að koma á óvart. Bandaríki hafa verið til í 246 ár... og verið í stríðsátökum við aðrar þjóðir í 228 ár af þeim. Hlýtur að koma að því einn daginn að þetta stríðsæði þeirra muni einnig bíta þau í óæðri heima fyrir. Nóg um það. Kv
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...
Saga Írans 5: Kameldýrakarl frá Baktríu, frumlegasti trúarhöfundur sögunnar
Flækjusagan

Saga Ír­ans 5: Kam­eldýra­karl frá Baktríu, frum­leg­asti trú­ar­höf­und­ur sög­unn­ar

Í síð­ustu grein (sjá hana hér) var þar kom­ið sögu að stofn­andi Persa­veld­is, Kýrus hinn mikli, var horf­inn úr heimi. Það gerð­ist ár­ið 530 FT en áhrifa hans átti eft­ir að gæta mjög lengi enn og má vel segja að Kýrus sé enn af­ar vold­ug­ur í hug­ar­heimi Ír­ana. En nú spóla ég að­eins aft­ur í tím­ann og dreg fram ann­an...

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu