Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

618. spurningaþraut: Hversu breitt er Ísland?

618. spurningaþraut: Hversu breitt er Ísland?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða ríki á þann fána, sem sést hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða evrópski málari endaði ævina á Atuona í Markesa-eyjaklasanum í Kyrrahafi?

2.  Árið 1414 varð uppistand við hirð keisarans í Kína þegar þangað var flutt í fyrsta sinn dýr nokkurt sem konungur í Bengal á Indlandi sendi keisaranum sem virðingarvott. Kínverjar höfðu aldrei fyrr séð annað eins furðudýr. En þótt dýrið bærist til Kína frá Indlandi, þá hafði það bersýnilega verið flutt til Indlands frá Afríku, því þetta makalausa dýr hefur aldrei búið af sjálfsdáðum annars staðar en í Afríku. Hvaða dýr skyldi þetta vera?

3.  Hvað heitir Andrés Önd á sænsku?

4.  Í hvaða frægu hljómsveit á ofanverðri 20. öld voru — þegar mest var — þrír meðlimir sem hétu Taylor og voru þó ekki skyldir?

5.  Herbert von Karajan hét virtur en þó svolítið umdeildur listamaður sem lést árið 1989. Hver var hans listgrein?

6.  Hver er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í núverandi ríkisstjórn?

7.  En hvað heitir forseti Alþingis?

8.  Hvað hét Íslendingurinn sem fyrstur var skipaður jarl yfir Íslandi í kjölfar þess að Noregskonungur náði hér völdum?

9.  Hversu breitt er Ísland? Miðað er við beina línu frá vestasta odda landsins á Vestfjörðum og út á austasta odda Austfjarða. Hér má muna 30 kílómetrum til að frá.

10.  Hvaða poppstjarna stóð manna mest fyrir Live Aid-tónleikunum árið 1984?

***

Seinni aukaspurning:

Það er oft viðkvæmt mál fyrir leikara að túlka þroskaheftar persónur. Leikaranum hér að ofan þótti takast það frábærlega vel. Hver er leikarinn?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Gauguin.

2.  Gíraffi.

3.  Kalle Anke.

4.  Duran Duran.

5.  Hljómsveitarstjóri.

6.  Svandís Svavarsdóttir.

7.  Birgir Ármannsson.

8.  Gissur Þorvaldsson.

9.  Bein lína frá Látrabjargi að Gerpi mælist 515 kílómetrar. Rétt skal því vera 485 til 545.

10.  Bob Geldof.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er fáni Sádi-Arabíu.

Á neðri myndinni er Leonardo DiCaprio í hlutverki sínu í myndinni What's Eating Gilbert Grape?

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
5
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár