Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

612. spurningaþraut: Umdeildasta lag Bjarkar?

612. spurningaþraut: Umdeildasta lag Bjarkar?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Frú Hudson heitir kona ein sem leigir út húsnæði í London. Fornafn hennar er aldrei nefnt. Einn af leigjendum hennar er frægari en nokkur hinna, mér liggur við að segja að hann sé heimsfrægur. Eða var réttara sagt. Eða er, því hann er í vissum skilningi eilífur. Hvað heitir þessi leigjandi frú Hudson?

2.  Hvaða íslenski höfundur skrifaði meðal annars leikritin Skáld-Rósa og Dagur vonar?

3.  Í hvaða hljómsveit spilaði Bill Wyman á bassa lengst af?

4.  Hvers konar fyrirbæri eru tvíhöfði og þríhöfði í mannslíkamanum?

5.  Hvað eru „innréttingarnar“ í íslenskri sögu?

6.  Hvað heitir síðasta stóra plata Bjarkar, sem út kom 2017?

7.  Fræg bók með sama nafni hafði komið út 1516. Hver skrifaði þá bók?

8.  Eitt lag Bjarkar hefur orðið umdeildara en nokkurt annað, og ríkisstjórnir í sumum löndum hafa meira að segja amast við því. Hvað heitir það lag? 

9.  Hvað gerði Þorlákur sá sem Þorláksmessa er kennd við? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.

10.  Í hvaða landi er höfuðborgin Damaskus?

***

Seinni aukaspurning:

Af hvaða tegund er bíllinn hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sherlock Holmes.

2.  Birgir Sigurðsson.

3.  Rolling Stones.

4.  Vöðvar.

5.  Iðnfyrirtæki í Reykjavík.

6.  Utopia.

7.  More.

8.  Declare Independence.

Ýtið á myndina, þá ferðist sjálfkrafa á Youbube og sjáið lagið

9.  Biskup í Skálholti.

10.  Sýrlandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið hið efra er úr kvikmyndinni Matrix eins og ljóst má vera.

Bíll á neðri myndinni er Citroën.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu