Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

605. spurningaþraut: Hverjir veiddu lúðu út af Vestfjörðum?

605. spurningaþraut: Hverjir veiddu lúðu út af Vestfjörðum?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða hljómsveit gaf út plötu með þeirri ljósmynd af sér sem sjá má að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða fjörður er fyrir sunnan Ísafjarðardjúpið á Vestfjörðum?

2.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Malí?

3.  Hvað hét fyrri eiginkona Napóleons Frakkakeisara?

4.  Margar þjóðir hafa stundað fiskveiðar við Ísland gegnum tíðina. Laust fyrir 1900 birtist skip frá ákveðinni þjóð á Vestfjörðum og hófust þá umfangsmiklar lúðuveiðar sem stóðu í nokkur ár. Þessi þjóð hafði ekki sést áður á Íslandsmiðum og heldur ekki síðan. Hvaða þjóð var þetta?

5.  Hvað hét trommuleikari Bítlanna?

6.  Björk hóf sólóferil sinn erlendis með plötu árið 1993. Hvað hét hún?

7.  En hvað hét næsta plata hennar sem kom út tveim árum síðar?

8.  Skáldsaga ein frá 1986 heitir Grámosinn ... hvað?

9.  Hver skrifaði þessa skáldsögu?

10.  Hver er vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fjallgarð má sjá hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Súgandafjörður.

2.  Afríku.

3.  Jósefína.

4.  Bandaríkjamenn.

5.  Ringo Starr.

6.  Debut.

7.  Post.

8.  Glóir.

9.  Thor Vilhjálmsson.

10.  Áslaug Arna.

***

Svör við aðalspurningum:

Hljómsveitin er Queen.

Fjallgarðurinn er Pýreneafjöll á mótum Frakklands og Spánar.

***

Hér að neðan er svo hlekkur á næstu þraut á undan, og svo þá þarnæstu og þarnæstu og þarnæstu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Emil Kristjánsson skrifaði
    Laumupúkinn... er það ekki fulllangt seilst að segja Súgandafjörð vera fyrir sunnan Ísafjarðardjúp? Hann er reyndar rétt sunnan við mynni Ísafjarðardjúps en Djúpið sker sig langt suður inn á kjálkann.
    Kollafjörður væri líklega skynsamlegasta svarið.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
6
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár