Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

605. spurningaþraut: Hverjir veiddu lúðu út af Vestfjörðum?

605. spurningaþraut: Hverjir veiddu lúðu út af Vestfjörðum?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða hljómsveit gaf út plötu með þeirri ljósmynd af sér sem sjá má að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða fjörður er fyrir sunnan Ísafjarðardjúpið á Vestfjörðum?

2.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Malí?

3.  Hvað hét fyrri eiginkona Napóleons Frakkakeisara?

4.  Margar þjóðir hafa stundað fiskveiðar við Ísland gegnum tíðina. Laust fyrir 1900 birtist skip frá ákveðinni þjóð á Vestfjörðum og hófust þá umfangsmiklar lúðuveiðar sem stóðu í nokkur ár. Þessi þjóð hafði ekki sést áður á Íslandsmiðum og heldur ekki síðan. Hvaða þjóð var þetta?

5.  Hvað hét trommuleikari Bítlanna?

6.  Björk hóf sólóferil sinn erlendis með plötu árið 1993. Hvað hét hún?

7.  En hvað hét næsta plata hennar sem kom út tveim árum síðar?

8.  Skáldsaga ein frá 1986 heitir Grámosinn ... hvað?

9.  Hver skrifaði þessa skáldsögu?

10.  Hver er vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fjallgarð má sjá hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Súgandafjörður.

2.  Afríku.

3.  Jósefína.

4.  Bandaríkjamenn.

5.  Ringo Starr.

6.  Debut.

7.  Post.

8.  Glóir.

9.  Thor Vilhjálmsson.

10.  Áslaug Arna.

***

Svör við aðalspurningum:

Hljómsveitin er Queen.

Fjallgarðurinn er Pýreneafjöll á mótum Frakklands og Spánar.

***

Hér að neðan er svo hlekkur á næstu þraut á undan, og svo þá þarnæstu og þarnæstu og þarnæstu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Emil Kristjánsson skrifaði
    Laumupúkinn... er það ekki fulllangt seilst að segja Súgandafjörð vera fyrir sunnan Ísafjarðardjúp? Hann er reyndar rétt sunnan við mynni Ísafjarðardjúps en Djúpið sker sig langt suður inn á kjálkann.
    Kollafjörður væri líklega skynsamlegasta svarið.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár