Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

605. spurningaþraut: Hverjir veiddu lúðu út af Vestfjörðum?

605. spurningaþraut: Hverjir veiddu lúðu út af Vestfjörðum?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða hljómsveit gaf út plötu með þeirri ljósmynd af sér sem sjá má að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða fjörður er fyrir sunnan Ísafjarðardjúpið á Vestfjörðum?

2.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Malí?

3.  Hvað hét fyrri eiginkona Napóleons Frakkakeisara?

4.  Margar þjóðir hafa stundað fiskveiðar við Ísland gegnum tíðina. Laust fyrir 1900 birtist skip frá ákveðinni þjóð á Vestfjörðum og hófust þá umfangsmiklar lúðuveiðar sem stóðu í nokkur ár. Þessi þjóð hafði ekki sést áður á Íslandsmiðum og heldur ekki síðan. Hvaða þjóð var þetta?

5.  Hvað hét trommuleikari Bítlanna?

6.  Björk hóf sólóferil sinn erlendis með plötu árið 1993. Hvað hét hún?

7.  En hvað hét næsta plata hennar sem kom út tveim árum síðar?

8.  Skáldsaga ein frá 1986 heitir Grámosinn ... hvað?

9.  Hver skrifaði þessa skáldsögu?

10.  Hver er vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fjallgarð má sjá hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Súgandafjörður.

2.  Afríku.

3.  Jósefína.

4.  Bandaríkjamenn.

5.  Ringo Starr.

6.  Debut.

7.  Post.

8.  Glóir.

9.  Thor Vilhjálmsson.

10.  Áslaug Arna.

***

Svör við aðalspurningum:

Hljómsveitin er Queen.

Fjallgarðurinn er Pýreneafjöll á mótum Frakklands og Spánar.

***

Hér að neðan er svo hlekkur á næstu þraut á undan, og svo þá þarnæstu og þarnæstu og þarnæstu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Emil Kristjánsson skrifaði
    Laumupúkinn... er það ekki fulllangt seilst að segja Súgandafjörð vera fyrir sunnan Ísafjarðardjúp? Hann er reyndar rétt sunnan við mynni Ísafjarðardjúps en Djúpið sker sig langt suður inn á kjálkann.
    Kollafjörður væri líklega skynsamlegasta svarið.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu