Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

604. spurningaþraut: Hafkerling, háskerðingur, hvolpur eða raddali?

604. spurningaþraut: Hafkerling, háskerðingur, hvolpur eða raddali?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða pláneta er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað er mælt með Geiger-mæli? 

2.  New York Giants heitir eitt öflugt íþróttalið vestanhafs. Í hvaða íþróttagrein keppa Risarnir?

3.  Í hvaða íþróttagrein er talað um að ná erni?

4.  Bresk sjónvarpssería hóf göngu sína fyrir tíu árum og hafa alls verið sýndir 22 þættir í fimm seríum. Serían þykir einkar vönduð en þar er varpað upp frekar óskemmtilegri framtíðarsýn. Hver þáttur er sjálfstæður og einn þáttanna var fyrir nokkrum árum tekinn upp á Íslandi. Hvað heita þessir þættir?

5.  Hver skrifaði bókina ABC morðin?

6.  „Ísland ögrum skorið, / eg vil nefna þig, / sem á brjóstum borið / og ...“ hvað?

7.  Fisktegund ein gengur undir ýmsum nöfnum. Til eru heimildir um að þessi fiskur hafi verið kallaður axskeri, blágot, blápískar, brettingur, deli, got, grágot, gráni, hafkerling, háskerðingur, hvolpur, raddali, rauðgot, skauli, skerill og skufsi. En hvað er langalgengasta heitið á þessum fiski?

8.  Í hvaða landi er borgin Zürich?

9.  Hvað heitir stærsta eyjan við Svíþjóð?

10.  Hver orti þekktustu vísurnar um íslensku jólasveinana?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir sú frekar illúðlega gyðja sem sjá má hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Geislavirkni.

2.  Amerískum fótbolta.

3.  Golfi.

4.  Black Mirror.

5.  Agatha Christie.

6.  Blessað hefur mig.

7.  Hákarl.

8.  Sviss.

9.  Gotland.

10.  Jóhannes úr Kötlum.

***

Svör við aukaspurningum:

Júpíter á efri myndinni, en á þeirri neðri gyðjan Kalí úr sið Hindúa.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
5
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár