Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

603. spurningaþraut: „Eldi heitari brennur með illum vinum“

603. spurningaþraut: „Eldi heitari brennur með illum vinum“

Fyrri aukaspurning:

Hver málaði málverkið sem sést hér að ofan (því miður ekki í sérlega góðri upplausn)? Og lárviðarstig er í boði fyrir að vita hvað málverkið heitir!

***

Aðalspurningar:

1.  Jakútía er stórt hérað sem tilheyrir hvaða ríki?

2.  Antony Blinken heitir valdamaður einn. Hvaða starfi gegnir hann um þessar mundir?

3.  Berglind Ósk Guðmundsdóttir heitir nýr þingmaður Norðausturkjördæmis. Í hvaða stjórnmálaflokki er Berglind Ósk?

4.  Ricky nokkur Gervais sló í gegn fyrir tuttugu árum. Fyrir hvað?

5.  Hversu mörg eru guðspjöllin?

6.  Gömul gáta byrjar svo: „Ingimundur og hans hundur ...“ Hvernig er næsta lína?

7.  Otto Bismarck hét karl einn. Hvaða starfi gegndi hann þegar veraldlegur frami hans varð mestur í lífinu?

8.  Jacql­ine Moss­berg Moun­kassa heitir sænsk söngkona. Fyrir hvað er hún þessa dagana frægust á Íslandi?

9.  Í Hávamálum segir: „Eldi heitari / brennur með illum vinum ...“ hvað?

10.  Hver er annars Hávi sá eða Hár sem Hávamál eru kennd við?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá söng- og leikkonuna Lady Gaga. Hún er þarna stödd í nýrri kvikmynd sem heitir ... já, hvað heitir kvikmyndin?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rússlandi.

2.  Utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

3.  Sjálfstæðisflokknum.

4.  Sjónvarpsseríuna Office.

5.  Fjögur.

6.  Sátu báðir og átu. Hafi fólk lært „átu báðir og sátu“ telst það líka rétt.

7.  Kanslari Þýskalands.

8.  Fyrir að hafa orðið í öðru sæti á eftir Birki Blæ í sænska Idolinu á dögunum.

9.  Friður fimm daga.

10.  Óðinn.

***

Svör við aukaspurningum:

Hallgrímur Helgason málaði verkið Guð á Sæbrautinni.

Á neðri myndinni er Lady Gaga að leika í myndinni House of Gucci.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
5
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár