Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Úrvinnslusjóðs að endurvinna traust eftir plastafhjúpun

„Það er mik­il­vægt fyr­ir traust fólks á þessu kerfi að svona hlut­ir komi ekki upp; að kerf­ið virki ekki eins og það á að gera,“ seg­ir Ólaf­ur Stephen­sen, fram­kvæmda­stjóri Fé­lags at­vinnu­rek­enda. Fé­lag­ið skip­ar einn af sjö stjórn­ar­mönn­um Úr­vinnslu­sjóðs.

Úrvinnslusjóðs að endurvinna traust eftir plastafhjúpun
Engin endurvinnsla Plast sem skráð hafði verið endurunnið hjá íslenskum yfirvöldum var það alls ekki. Hér er hluti þess í stæðum við vöruhús í sænskum smábæ. Mynd: Davíð Þór

„Þetta er augljóst tilefni til endurskoðunar,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, um þá staðreynd að plast sem sent var frá Íslandi til endurvinnslu í Svíþjóð hafi fundist í vöruskemmu í smábæ þar í landi.

Félag atvinnurekenda skipar einn af sjö stjórnarmönnum Úrvinnslusjóði, sem ber ábyrgð á endurvinnslu plasts meðal annars. Ólafur segir að fullur vilji sé til að ganga á eftir því að svona lagað geti ekki endurtekið sig. 

„Það er mikilvægt fyrir traust fólks á þessu kerfi að svona hlutir komi ekki upp; að kerfið virki ekki eins og það á að gera. Upp á vilja fólks til að taka þátt og leggja eitthvað á sig í þágu umhverfisins og þessa hringrásahagkerfis sem við erum að reyna að koma upp, þá verður fólk að treysta kerfinu og hafa trú á því að breyttir lífshættir, það að ég sé að garga á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Plastið fundið

Heilbrigðiseftirlitið vissi víst af ólöglegri plasturðun við Skálholt
RannsóknPlastið fundið

Heil­brigðis­eft­ir­lit­ið vissi víst af ólög­legri plast­urð­un við Skál­holt

Heil­brigðis­eft­ir­lit Suð­ur­lands vissi í meira en þrjú ár af lög­brot­um end­ur­vinnnslu­fyr­ir­tæk­is­ins Terra án þess að að­haf­ast neitt í mál­inu. Fram­kvæmda­stjóri eft­ir­lits­ins fékk sjálf senda ábend­ingu um mál­ið en sagð­ist þrem­ur ár­um seinna aldrei hafa heyrt af því áð­ur. Hún seg­ir ekki ástæðu til að beita við­ur­lög­um gegn fyr­ir­tæk­inu.
Terra losaði plast ólöglega á náttúruminjasvæði í mörg ár
AfhjúpunPlastið fundið

Terra los­aði plast ólög­lega á nátt­úru­m­inja­svæði í mörg ár

End­ur­vinnslu­fyr­ir­tæk­ið Terra hef­ur urð­að plast á nátt­úru­m­inja­svæði í tæp­an ára­tug, þvert á lög. Sveit­ar­fé­lag­ið Blá­skóga­byggð hef­ur rek­ið urð­un­ar­stað­inn án leyf­is í fjölda ára. Úr­gang­ur­inn var skil­inn þar eft­ir þrátt fyr­ir að ekk­ert starfs­leyfi sé til stað­ar fyr­ir urð­un­ar­stað­inn.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár