Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

599. spurningaþraut: Hvaða ríki réði Mósambik í fjórar aldir, svarið því!

599. spurningaþraut: Hvaða ríki réði Mósambik í fjórar aldir, svarið því!

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er stærst og fjölmennust Kanaríeyja?

2.  Nafnið á einni fínustu steintegund jarðar er líka notað um köku. Hver er þessi steintegund?

3.  Hvaða evrópska nýlenduveldi réði Afríkuríkinu Mósambik í fjórar aldir eða allt til 1975?

4.  Hvað heitir höfuðborg Mósambik?

5.  Hver skrifaði leikritið Óþelló?

6.  Hver er þriðji fjölmennasti þéttbýlisstaðurinn á Íslandi?

7.  Jón Þór Birgisson, Georg Hólm og Ágúst Ævar Gunnarsson stofnuðu hljómsveit árið 1994. Eftir ýmsar mannabreytingar eru þeir Jón Þór og Georg nú einu meðlimir hljómsveitarinnar. Hvað heitir hljómsveitin?

8.  Hvaða smáríki kúrir milli Sviss og Austurríkis?

9.  Hvaða hljómsveit sendi frá sér plötuna Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band fyrir löngu síðan?

10.  Hver er leikstjóri nýrrar kvikmyndaútgáfu af söngleiknum West Side Story sem frumsýnd var erlendis fyrir viku eða svo?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá lítinn hluta af auglýsingaplakati fyrir fræga bíómynd. Hver er myndin?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Tenerife.

2.  Marmari.

3.  Portúgal.

4.  Maputo. Ef einhver man enn eftir gamla nafni borgarinnar frá því á nýlendutímanum, Lourenço Marques, þá gef ég líka rétt fyrir það.

5.  Shakespeare.

6.  Hafnarfjörður.

7.  Sigur Rós.

8.  Liechtenstein.

9.  Bítlarnir.

10.  Spielberg.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá rithöfundinn Guðrúnu frá Lundi.

Á neðri myndinni er hluti af plakati kvikmyndinnar Forrest Gump frá 1994.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
6
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár