Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

599. spurningaþraut: Hvaða ríki réði Mósambik í fjórar aldir, svarið því!

599. spurningaþraut: Hvaða ríki réði Mósambik í fjórar aldir, svarið því!

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er stærst og fjölmennust Kanaríeyja?

2.  Nafnið á einni fínustu steintegund jarðar er líka notað um köku. Hver er þessi steintegund?

3.  Hvaða evrópska nýlenduveldi réði Afríkuríkinu Mósambik í fjórar aldir eða allt til 1975?

4.  Hvað heitir höfuðborg Mósambik?

5.  Hver skrifaði leikritið Óþelló?

6.  Hver er þriðji fjölmennasti þéttbýlisstaðurinn á Íslandi?

7.  Jón Þór Birgisson, Georg Hólm og Ágúst Ævar Gunnarsson stofnuðu hljómsveit árið 1994. Eftir ýmsar mannabreytingar eru þeir Jón Þór og Georg nú einu meðlimir hljómsveitarinnar. Hvað heitir hljómsveitin?

8.  Hvaða smáríki kúrir milli Sviss og Austurríkis?

9.  Hvaða hljómsveit sendi frá sér plötuna Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band fyrir löngu síðan?

10.  Hver er leikstjóri nýrrar kvikmyndaútgáfu af söngleiknum West Side Story sem frumsýnd var erlendis fyrir viku eða svo?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá lítinn hluta af auglýsingaplakati fyrir fræga bíómynd. Hver er myndin?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Tenerife.

2.  Marmari.

3.  Portúgal.

4.  Maputo. Ef einhver man enn eftir gamla nafni borgarinnar frá því á nýlendutímanum, Lourenço Marques, þá gef ég líka rétt fyrir það.

5.  Shakespeare.

6.  Hafnarfjörður.

7.  Sigur Rós.

8.  Liechtenstein.

9.  Bítlarnir.

10.  Spielberg.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá rithöfundinn Guðrúnu frá Lundi.

Á neðri myndinni er hluti af plakati kvikmyndinnar Forrest Gump frá 1994.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár