Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Jólatónleikar í algleymingi

Jülevenner Emmsjé Gauta

 Hvar? Háskólabíó

 Hvenær? 22. og 23. desember

 Aðgangseyrir: 4.990–8.990 kr.

 Jülevenner Emmsjé Gauta er sannkölluð jólakeyrsla þar sem hópur skemmtikrafta sameinast. Popptónlist, leikþættir og jólastemning mun ráða ríkjum. Jülevenner Emmsjé Gauta eru meðal annars Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetusmjör. Hljómsveit Jülevenner Emmsjé Gauta skipa Magnús Jóhann Ragnarsson, Vignir Rafn Hilmarsson, Matthildur Hafliðadóttir, Rögnvaldur Borgþórsson, Þorvaldur Þór Þorvaldsson, Björn Valur Pálsson og Steingrímur Teague.

„Við náðum ekki að halda Jülevenner í fyrra svo það er tvöföld spenna fyrir gigginu í ár. Það er uppselt á flestar sýningarnar en við erum líka í streymi fyrir þá sem sjá sér ekki fært að mæta á svæðið,“ segir Emmsjé Gauti.

Aðventudagatal Ferðafélags Íslands

Hvar? Víða

Hvenær? í desember

Verð: Ókeypis!

Til að heiðra minningu Johns Snorra Sigurjónssonar stendur Ferðafélag Íslands fyrir aðventu- og brosgöngum í desember og frá 1. desember hefur Ferðafélag Íslands birt eina hugmynd að göngu á Facebook-síðu FÍ og Instagram.
Hver ganga / viðburður er farinn á eigin vegum heiman að frá og þátttaka ókeypis. Hver ganga er létt og þægileg fyrir alla aldurshópa og í nærumhverfinu. 
Þátttakendur eru beðnir að taka myndir úr sinni göngu, merkja með #fiaðventa og deila á samfélagsmiðlum.

,,Skammdegið er erfiður tími fyrir marga og mikilvægt að nýta birtuna eins og hægt er, fara út og hreyfa sig og reyna að fá fólk með sér í göngu,“ segir Heiðrún Ólafsdóttir hjá FÍ.

Emil í Kattholti

Hvar? Borgarleikhúsið

Verð: 5.900 kr.

Fallega fjölskyldusýningin um Emil í Kattholti, þar sem Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikstjóri leiðir sannkallað stórskotalið leikara Borgarleikhússins og tónlistarmanna inn í Smálöndin sænsku, var frumsýnd á stóra sviðinu um síðastliðna helgi og ríkti gríðarleg ánægja meðal gesta. Kattholt er heill heimur ævintýra og nú hefur hann lifnað sem aldrei fyrr í söngvum og gleði á stóra sviði Borgarleikhússins.

KK & MUGISON í Fríkirkjunni

Hvar? Fríkirkjan

Hvenær? 15. og 16. desember kl. 10 og 22, fernir tónleikar

Miðaverð: 4.990 kr. 

KK og Mugison munu koma saman fram á tónleikum í Fríkirkjunni en báðir hafa átt stórglæsilega sólóferla ásamt því að hafa unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með söngperlum sem margir þekkja. Þorleifur Gaukur mun koma fram með þeim og spila á slide-gítar og munnhörpu.

„Í Fríkirkjunni ætlum við að spila okkar bestu lög í bland við nokkra lélega brandara sem við höfum verið að semja saman undanfarið,“ segir Mugison.

Guðrún Árný og Egill Rafns  Jólasingalong

Hvar? Bæjarbíó, Hafnarfirði

Hvenær? 16. desember kl. 20.00

Miðaverð: 3.900 kr.

Söngkonan og píanóleikarinn Guðrún Árný og trommuleikarinn Egill Rafns verða með jóla-singalongkvöld í Bæjarbíói 16. desember. Gestir hafa mikið um lagavalið að segja og taka þannig virkan þátt og syngja með.

„Þetta er með því skemmtilegra sem við gerum. Áhorfendur geta beðið um óskalög og við erum alveg óhrædd við að vera með áhættuatriði og telja bara í. Við lofum eðalpartíi þar sem við hvetjum alla til að syngja hástöfum með,“ segir Guðrún Árný.

Hera Björk  Ilmur af jólum í 20 ár

Hvar? Hallgrímskirkja

Hvenær? 20. desember.

Miðaverð: 8.900 kr.

Söngkonan Hera Björk blæs til hátíðar- og afmælistónleikanna ILMUR AF JÓLUM í 20 ÁR í Hallgrímskirkju 20. desember en jólaplata hennar, ILMUR AF JÓLUM, fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Ásamt Heru Björk koma fram Páll Óskar, Hjördís Geirs, Ari Ólafs og Þórdís Petra ásamt hljómsveit, strengjakvartettinum LÝRU, kórnum VOX FELIX og félögum úr VóKal.  Saman munu þau, ásamt táknmálstúlkum frá Hraðar hendur, flytja lögin af ILMUR AF JÓLUM I & II í bland við vel valdar jólaperlur. Miðasala á TIX.is.

„Hjá mér er að rætast langþráður draumur um ILMUR AF JÓLUM í Hallgrímskirkju. Og það að fá táknmálstúlkana með í flutninginn mun klárlega lyfta þessu í hæstu hæðir. Ég hlakka því alveg extra mikið til að syngja og spila jólin inn með öllu þessu dásamlega samstarfsfólki. Við stefnum á jólagaldra af bestu sort og hlökkum til að eiga þessa stund með ykkur áhorfendum,“ segir Hera Björk.

Margrét Eir Jólatónleikar

Hvar? Fríkirkjan í Hafnarfirði

Hvenær? 22. desember

Miðaverð: 4.900 krónur

Margrét Eir kemur fram á jólatónleikum í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 22. desember ásamt hljóðfæraleikurunum Daða Birgissyni, Birki Hrafni Birgissyni og Þorgrími Jónssyni. Sérstakur gestur verður Egill Árni Pálsson tenórsöngvari. Þetta verður kvöld til að hverfa frá amstri hversdagsins og ströngum undirbúningi jólanna og njóta fallegrar tónlistar og afslöppunar. „Ég hef haldið þessa tónleika í nokkur ár og mér þykir mjög vænt um stemninguna sem myndast þarna svona rétt fyrir aðfangadag. Leyfa sér að slaka á og njóta,“ segir Margrét Eir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stundarskráin

Mest lesið

Sér erfiðleika foreldra og hugsar: „Þetta vil ég ekki“
5
Úttekt

Sér erf­ið­leika for­eldra og hugs­ar: „Þetta vil ég ekki“

Ing­unn Lára Kristjáns­dótt­ir er rúm­lega þrí­tug og hef­ur aldrei fund­ið löng­un til barneigna. Hún tel­ur að inn í það spili ónóg­ur stuðn­ing­ur við barna­fjöl­skyld­ur í ís­lensku sam­fé­lagi. Aðjunkt í fé­lags­fræði seg­ir ástæð­urn­ar fyr­ir fallandi fæð­ing­ar­tíðni gríð­ar­lega flókn­ar en að kerf­ið hafi að hluta brugð­ist fjöl­skyld­um, ekki síst mæðr­um.
Verðbólga hækkar meira en væntingar gerðu ráð fyrir
8
FréttirEfnahagsmál

Verð­bólga hækk­ar meira en vænt­ing­ar gerðu ráð fyr­ir

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,46% frá því í júní. Ár­s­verð­bólga mæl­ist nú 6,3 pró­sent en var kom­in nið­ur í 5,8 pró­sent síð­asta mán­uði. Það er meiri hækk­un en spár við­skipta­bank­anna gerðu ráð fyr­ir. Auk­in verð­bólga þýð­ir að minni lík­ur eru á því að stýri­vaxta­hækk­an­ir muni eiga sér stað á þessu ári eins og von­ast var til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Uppskera íslenskra kartaflna skemmdist á 48 tímum: „Aldrei séð annað eins“
1
FréttirNeytendamál

Upp­skera ís­lenskra kart­aflna skemmd­ist á 48 tím­um: „Aldrei séð ann­að eins“

Heit­ar um­ræð­ur sköp­uð­ust á Face­book í gær eft­ir að Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir greindi frá því að heill poki af nýj­um kart­öfl­um hefði reynst skemmd­ur. Gunn­laug­ur Karls­son, for­stjóri Sölu­fé­lags garð­yrkju­manna, seg­ist aldrei hafa séð ann­að eins. Upp­sker­an hafi skemmst á tveim­ur sól­ar­hring­um.
Öskraði í sturtu því hún mátti ekki hitta dóttur sína
2
Viðtal

Öskr­aði í sturtu því hún mátti ekki hitta dótt­ur sína

Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, kúa­bóndi og leik­kona, er orð­in goði. Nýi goð­inn hef­ur upp­lif­að gleði og sorg­ir og varð líf­ið hel­víti lík­ast þeg­ar hún fékk ekki að um­gang­ast barn­unga dótt­ur sína, sem frændi henn­ar og mað­ur hans höfðu ætt­leitt. Stúlk­an vildi fyr­ir nokkr­um ár­um hitta móð­ur sína og eru sam­skipt­in við feð­urna góð í dag en lær­dóm­ur­inn var mik­ill: „Ég hef trú á að það hjálpi mér við að um­gang­ast fólk í djúpu og miklu sorg­ar­ferli.“
„Enginn sem tekur við af mér“
5
Viðtal

„Eng­inn sem tek­ur við af mér“

Það er barn­ing­ur fyr­ir marga að vera sjálf­stætt for­eldri á ein­um tekj­um. En hver er stað­an ef for­eldr­ið er al­far­ið eitt með barn­ið? Hvað ef barn­ið glím­ir við sér­tæk­ar grein­ing­ar? Alma Hrönn Hrann­ar­dótt­ir og Diljá Ámunda­dótt­ir Zoëga eru báð­ar ein­ar á vakt­inni, alltaf. Mæð­urn­ar hafa glímt við heilsu­brest vegna álags, með­vit­að­ar um að ef eitt­hvað kem­ur fyr­ir þær er eng­inn sem tek­ur við af þeim.

Mest lesið í mánuðinum

Uppskera íslenskra kartaflna skemmdist á 48 tímum: „Aldrei séð annað eins“
1
FréttirNeytendamál

Upp­skera ís­lenskra kart­aflna skemmd­ist á 48 tím­um: „Aldrei séð ann­að eins“

Heit­ar um­ræð­ur sköp­uð­ust á Face­book í gær eft­ir að Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir greindi frá því að heill poki af nýj­um kart­öfl­um hefði reynst skemmd­ur. Gunn­laug­ur Karls­son, for­stjóri Sölu­fé­lags garð­yrkju­manna, seg­ist aldrei hafa séð ann­að eins. Upp­sker­an hafi skemmst á tveim­ur sól­ar­hring­um.
Þau sem hafa hagnast ævintýralega á Þorpinu
2
FréttirHúsnæðismál

Þau sem hafa hagn­ast æv­in­týra­lega á Þorp­inu

Ár­ið 2021 keypti hóp­ur fjár­festa í gegn­um eign­ar­halds­fé­lag­ið Þorp­ið 6 ehf. lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á Ár­túns­höfða í Reykja­vík fyr­ir 7,4 millj­arða króna. Fyrr á þessu ári voru lóða­rétt­ind­in seld fyr­ir ell­efu millj­arða króna án þess að nokk­uð hafi ver­ið byggt á svæð­inu. Við­skipt­in sýna vel hvernig fjár­fest­ar geta hagn­ast æv­in­týra­lega með því að kaupa og selja lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á til­tölu­lega skömm­um tíma.
Greiddu 17 milljónir fyrir skýrslu um stöðu drengja
4
Fréttir

Greiddu 17 millj­ón­ir fyr­ir skýrslu um stöðu drengja

Skýrsla um stöðu drengja í skóla­kerf­inu sem unn­in var að beiðni mennta- og barna­mála­ráð­herra og há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra kostaði sam­an­lagt um 13,7 millj­ón­ir króna auk virð­is­auka­skatts og hljóð­ar heild­ar­upp­hæð­in því upp á rúm­ar 17 millj­ón­ir. Tryggvi Hjalta­son, grein­andi hjá CCP, er eini höf­und­ur skýrsl­unn­ar. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ist hann hafa unn­ið að skýrsl­unni sam­hliða öðr­um störf­um en vinn­an tók um eitt og hálft ár.
Hulduheildsali flytur inn hundruð tonna af kjöti
5
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Huldu­heild­sali flyt­ur inn hundruð tonna af kjöti

Ris­ar á ís­lensk­um kjöt­mark­aði, sem fengu í vor um­deild­ar und­an­þág­ur frá sam­keppn­is­lög­um til þess að verj­ast sam­keppni að ut­an, verða á þessu ári um­fangs­mest­ir í kjöt­inn­flutn­ingi og því keppi­naut­ar sjálfs sín. „Von­brigði,“ seg­ir formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar. Um­fangs­mik­il heild­sala á hundruð­um tonna af inn­fluttu kjöti virð­ist fyrst og síð­ast leiktjald fyr­ir öfl­ug­asta hags­muna­afl­ið gegn inn­flutn­ingi land­bún­að­ar­vara.
Öskraði í sturtu því hún mátti ekki hitta dóttur sína
6
Viðtal

Öskr­aði í sturtu því hún mátti ekki hitta dótt­ur sína

Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, kúa­bóndi og leik­kona, er orð­in goði. Nýi goð­inn hef­ur upp­lif­að gleði og sorg­ir og varð líf­ið hel­víti lík­ast þeg­ar hún fékk ekki að um­gang­ast barn­unga dótt­ur sína, sem frændi henn­ar og mað­ur hans höfðu ætt­leitt. Stúlk­an vildi fyr­ir nokkr­um ár­um hitta móð­ur sína og eru sam­skipt­in við feð­urna góð í dag en lær­dóm­ur­inn var mik­ill: „Ég hef trú á að það hjálpi mér við að um­gang­ast fólk í djúpu og miklu sorg­ar­ferli.“
„Ég var bara niðurlægð“
9
Viðtal

„Ég var bara nið­ur­lægð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, vill skila skömm­inni til kirkju­þings þar sem hún upp­lifði nið­ur­læg­ingu eft­ir að óvissa varð uppi um lög­mæti embætt­is­gjörða henn­ar. Hún seg­ir að kirkju­þing hafi átt að greiða úr mál­inu og eyða óvissu um stöðu henn­ar. Agnes tel­ur að karl­kyns bisk­up hefði aldrei þurft að þola slíka fram­komu af hálfu kirkju­þings en hún er fyrsta kon­an sem er kjör­in bisk­up.
Þurftu að kalla fólk niður af fjalli til að færa bílana
10
Fréttir

Þurftu að kalla fólk nið­ur af fjalli til að færa bíl­ana

Daní­el Freyr Jóns­son, svæð­is­sér­fræð­ing­ur í nátt­úru­vernd­art­eymi, seg­ir stans­laus­ar tepp­ur hafa ver­ið á bíla­stæð­um við Land­manna­laug­ar áð­ur en far­ið var að inn­heimta bíla­stæða­gjöld á álags­tím­um í sum­ar. Kalla hafi þurft bíl­stjóra nið­ur af fjöll­um til að færa bíl­ana til að greiða leið fyr­ir rút­um. Nýja fyr­ir­komu­lag­ið hafi hlot­ið góð við­brögð hjá gest­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu