Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Sólómamma fékk 97.000 í fæðingarorlof

Salka Guð­munds­dótt­ir er sólómamma – eins og hún kall­ar sig. Hún ákvað að eign­ast börn­in sín ein en fékk sem fullt fæð­ing­ar­or­lof út­borg­að um 97.000 krón­ur. Salka þurfti að skipta því þar sem barn­ið fær ekki inn á leik­skóla fyrr en tveggja ára. Hún átel­ur að börn sem eiga að­eins eitt for­eldri fái ekki for­gang í leik­skóla.

Sólómamma fékk 97.000 í fæðingarorlof
Ótryggar aðstæður Salka segir að kerfið mismuni börnum strax í fæðingarorlofinu. Mynd: Golli

Salka er fjörutíu og þriggja ára leikskáld og þýðandi sem hefur verið sjálfstætt starfandi nánast alla sína vinnutíð, en er nú á leið í fast hlutastarf. Salka á tvö börn ein – og það viljandi. Hún kallar sig sólómömmu: ... af því að þetta er glæsilegt sólóverkefni,að sögn hennar sem á erfitt með orðið einstök móðir – orðið sem er oftast notað fyrir konur sem hafa kosið að eignast börn einar.

Mér finnst það hljóma eins og ég eigi við djúpstæðan heilsufarsvanda að stríða. En einstæð finnst mér hafa svo þunglyndislegan hljóm. Það minnir á orðið einstæðingur.

Bjó hjá foreldrum með barnið

Börnin hennar verða sex og tveggja ára í sumar en Salka segir að reynsla hennar sé sú að hún hefði hefði ekki getað gert þetta fjárhagslega án baklands. Þegar eldri strákurinn minn fæddist bjuggum við hjá mömmu og pabba í eitt og …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár