Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kallað eftir faglegri umfjöllun um menningu og listir

„Menn­ing­ar­leg um­ræða er ekki til á nein­um skala á Ís­landi, hún er bara ekki til,“ seg­ir Auð­ur Jóns­dótt­ir rit­höf­und­ur.

Kallað eftir faglegri umfjöllun um menningu og listir
Auður Jónsdóttir Bendir á að fyrir aldarmótin hafi fleiri fagdómar verið í boði um bókmenntaverk og meiri umfjöllun. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Á þessum tíma, þetta er ‘98, þá var bókmenntaheimurinn aðeins meiri stofnun. Hann var íhaldssamari en hann er núna. Það var ekki eins mikið af alls konar fólki að skrifa alls konar, ekki svona mikið af ungum höfundum. Það var meira bara ákveðinn hópur fólks,“ segir Auður Jónsdóttir um það umhverfi sem hún gekk inn í sem ungur höfundur með sína fyrstu skáldsögu. Hún skrifaði á dögunum pistil á Facebook-síðu sína um gagnrýni sem hennar fyrsta skáldsaga, Stjórnlaus lukka, sem kom út árið 1998, fékk.

Í pistlinum lýsir hún því hvernig hún hafi verið að hlusta á Ríkisútvarpið á meðan hún beið eftir því að lesa upp úr bók sinni á vinnustað, í útvarpinu heyrði hún bókmenntagagnrýnanda tæta bók hennar í sig. Hún segir að á þeim tíma hafi verið tilfinningahiti í menningarumfjöllun. „Þetta var síðasta öld. Hún var karllægari og uppteknari af snillingshugmyndinni. Á móti kemur að það var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
5
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár