Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Kallað eftir faglegri umfjöllun um menningu og listir

„Menn­ing­ar­leg um­ræða er ekki til á nein­um skala á Ís­landi, hún er bara ekki til,“ seg­ir Auð­ur Jóns­dótt­ir rit­höf­und­ur.

Kallað eftir faglegri umfjöllun um menningu og listir
Auður Jónsdóttir Bendir á að fyrir aldarmótin hafi fleiri fagdómar verið í boði um bókmenntaverk og meiri umfjöllun. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Á þessum tíma, þetta er ‘98, þá var bókmenntaheimurinn aðeins meiri stofnun. Hann var íhaldssamari en hann er núna. Það var ekki eins mikið af alls konar fólki að skrifa alls konar, ekki svona mikið af ungum höfundum. Það var meira bara ákveðinn hópur fólks,“ segir Auður Jónsdóttir um það umhverfi sem hún gekk inn í sem ungur höfundur með sína fyrstu skáldsögu. Hún skrifaði á dögunum pistil á Facebook-síðu sína um gagnrýni sem hennar fyrsta skáldsaga, Stjórnlaus lukka, sem kom út árið 1998, fékk.

Í pistlinum lýsir hún því hvernig hún hafi verið að hlusta á Ríkisútvarpið á meðan hún beið eftir því að lesa upp úr bók sinni á vinnustað, í útvarpinu heyrði hún bókmenntagagnrýnanda tæta bók hennar í sig. Hún segir að á þeim tíma hafi verið tilfinningahiti í menningarumfjöllun. „Þetta var síðasta öld. Hún var karllægari og uppteknari af snillingshugmyndinni. Á móti kemur að það var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
2
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
6
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­ann í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­anda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár