Stefán Ingvar Vigfússon

Pistlahöfundur

„Börnin fengu ekki að borða af því að ég var alltaf að skrifa“
Viðtal

„Börn­in fengu ekki að borða af því að ég var alltaf að skrifa“

Elísa­bet Krist­ín Jök­uls­dótt­ir er skáld, rit­höf­und­ur og leik­skáld. Bæk­ur henn­ar hafa hlot­ið við­ur­kenn­ing­ar, verð­laun og til­nefn­ing­ar. Elísa­bet flutti úr vest­ur­bæ Reykja­vík­ur á síð­asta ári og seg­ist hafa ver­ið í sorg­ar­ferli í níu mán­uði vegna flutn­inga en ekki hafa átt­að sig á því fyrr en dag­inn sem hún vakn­aði laus við sorg­ina. Nú vill hún hvergi ann­ars stað­ar vera.

Mest lesið undanfarið ár