Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hrollvekja um síþreytu

Tit­ill bók­ar­inn­ar, Myrkr­ið milli stjarn­anna, fær mann til að gruna að sögu­per­són­an sé mögu­lega ein­hvers kon­ar geim­fari á nótt­unni, jafn­vel of­ur­hetja af ein­hverju tagi – en fljót­lega fer mann að gruna að hún sé frek­ar of­ur­skúrk­ur eða jafn­vel and­set­in.

Hrollvekja um síþreytu
Bók

Myrkr­ið milli stjarn­anna

Höfundur Hildur Knútsdóttir
Forlagið - JPV útgáfa
191 blaðsíða
Gefðu umsögn

Við skiljum þennan líkama okkar ekkert alltof vel stundum. Við erum til dæmis stundum örþreytt þegar við ættum að vera úthvíld og full af orku þegar við ættum að vera uppgefin – og helsti styrkur þessarar stuttu og snaggaralegu hrollvekju Hildar Knútsdóttur er að byggja hrollinn upp á einhverju jafn kunnuglegu og hversdagslegum áhyggjum okkar af okkar eigin líkama.

Iðunn vaknar nefnilega alltaf örþreytt, þrátt fyrir eðlilegan svefn að hún heldur – og ekki bara einstöku sinnum, heldur alltaf. Hún hefur leitað til tveggja lækna og gúglað allt sem henni dettur í hug og er hvergi nær lausninni. Vinkona hennar stingur upp á meiri hreyfingu svo hún sofni þreytt. Það hjálpar ekki heldur – nema það verður til þess að hún kaupir GPS-úr sem telur skrefin hennar, sem verður til þess að hún áttar sig á því sem lesandinn áttar sig á nánast strax: að hún liggur sannarlega ekki kyrr …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár