Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hrollvekja um síþreytu

Tit­ill bók­ar­inn­ar, Myrkr­ið milli stjarn­anna, fær mann til að gruna að sögu­per­són­an sé mögu­lega ein­hvers kon­ar geim­fari á nótt­unni, jafn­vel of­ur­hetja af ein­hverju tagi – en fljót­lega fer mann að gruna að hún sé frek­ar of­ur­skúrk­ur eða jafn­vel and­set­in.

Hrollvekja um síþreytu
Bók

Myrkr­ið milli stjarn­anna

Höfundur Hildur Knútsdóttir
Forlagið - JPV útgáfa
191 blaðsíða
Gefðu umsögn

Við skiljum þennan líkama okkar ekkert alltof vel stundum. Við erum til dæmis stundum örþreytt þegar við ættum að vera úthvíld og full af orku þegar við ættum að vera uppgefin – og helsti styrkur þessarar stuttu og snaggaralegu hrollvekju Hildar Knútsdóttur er að byggja hrollinn upp á einhverju jafn kunnuglegu og hversdagslegum áhyggjum okkar af okkar eigin líkama.

Iðunn vaknar nefnilega alltaf örþreytt, þrátt fyrir eðlilegan svefn að hún heldur – og ekki bara einstöku sinnum, heldur alltaf. Hún hefur leitað til tveggja lækna og gúglað allt sem henni dettur í hug og er hvergi nær lausninni. Vinkona hennar stingur upp á meiri hreyfingu svo hún sofni þreytt. Það hjálpar ekki heldur – nema það verður til þess að hún kaupir GPS-úr sem telur skrefin hennar, sem verður til þess að hún áttar sig á því sem lesandinn áttar sig á nánast strax: að hún liggur sannarlega ekki kyrr …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár