Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

589. spurningaþraut: Hér er spurt um söngvara, peysuföt, Hoyvik og fagran pilt

589. spurningaþraut: Hér er spurt um söngvara, peysuföt, Hoyvik og fagran pilt

Fyrri aukaspurning:

Hvað er karlinn hér að ofan að syngja?

***

Aðalspurningar:

1.  Tiltekin þjóð eða þjóðernishópur er sá fjölmennasti í heimi og telur 1,4 milljarða manna. 92 prósent Kínverja tilheyra þessari þjóð. Hvað nefnist hún?

2.  Delaware, Idaho, Jefferson, Minnesota, Nebraska, Wyoming. Fimm af þessum landfræðiheitum merkja ríki í Bandaríkjunum, en eitt ekki. Hvað af þessum sex er ekki amerískt ríki?

3.  Hverjir eru eða voru Denisovar?

4.  Í hvaða landi er héraðið Umbria?

5.  Hver setti Alþingi í upphlut í nóvember sem starfsaldursforseti þingsins? (Hér skrifaði ég í fyrstu „peysuföt“ en upphlutur var það, heillin!)

6.  Amelia Earhart var fræg kona á sinni tíð, og raunar enn. Hún hvarf árið 1937 og örlög hennar eru enn ókunn. Earhart var fræg fyrir að vera ...?

7.  Nafnið á hvaða íþrótt er dregið af hollensku orði sem merkir „kylfa“?

8.  Frá hvaða landi kemur fótboltakarlinn Lionel Messi?

9.  Hoyvik er þriðji fjölmennasti bærinn á ákveðnu svæði, sem sé í ...?

10.  Í grísku goðafræðinni segir frá pilti einum sem var svo fagur að hann varð ástfanginn af sinni eigin spegilmynd. Eyddi hann svo ævinni við að horfa dolfallinn af hrifningu á sjálfan sig. Hvað hét þessi sjálfhverfi piltur?  

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá teiknimyndasöguútgáfu af frægu bókmenntaverki, sem er ... hvað?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Han.

2.  Jefferson.

3.  Útdauð manntegund, samtímamenn Neanderdalsmanna.

4.  Ítalíu.

5.  Þorgerður Katrín.

6.  Flugmaður.

7.  Golf.

8.  Argentínu.

9.  Færeyjum. Hoyvik mun raunar nú yfirleitt talin hluti Þórshafnar.

10.  Narkissos.

***

Svör við aukspurningum:

Á efri myndinni má sá PSY syngja Gangnam Style. Sjá hér!

Neðri myndin sýnir útgáfu af Makbeð eftir Shakespeare.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár