Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Flögrar á milli Reykjavíkur og Aþenu

Rakel McMa­hon rann­sak­ar til­finn­ing­una um öf­ugugga í al­menn­ings­rým­um ásamt Evu Ís­leifs.

Flögrar á milli Reykjavíkur og Aþenu

Hillbillly heimsótti Rakel McMahon í bjarta og listaverkafyllta þakíbúð í Reykjavík. Fuglar syngja fyrir utan gluggann og krakkar á leið heim úr skóla láta heyra vel í sér. Rakel flakkar á milli Aþenu og Reykjavík. Hún hefur verið mikið í samstarfi með öðrum listamönnum síðustu ár, þá sérstaklega Evu Ísleifs, sem býr í Aþenu og þar af leiðandi hefur vinnustofa tvíeykisins flakkað á milli landa og verið í tölvunni.

„Mömmu fannst ég rosalega hæfileikarík“

Byrjum á byrjuninni. Áður en Rakel hóf sitt listaævintýri ólst hún upp í risavöxnu Engjahjallablokkunum hjá Byko í Kópavogi. Faðir Rakelar, Neil McMahon, kom hingað frá Írlandi 1973, og er nafnið McMahon þaðan komið. Móðir Rakelar, Hjördís Hildigunnur Friðjónsdóttir, hefur alla tíð verið hennar helsti stuðningsaðili í listinni, „mömmu fannst ég rosalega hæfileikarík“, og sendi móðirin dóttur sína í myndlistarskóla og þess háttar þar sem Rakel fúnkeraði best. „Myndlistarskólinn var svona eini staðurinn þar sem ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
5
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár