Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Segir sýknudóm yfir Jóni Baldvini sýna að réttarkerfið sé ofbeldisfullt

Car­men Jó­hanns­dótt­ir seg­ir ákveð­ið áfall að sjá hversu ein­hliða nið­ur­staða Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur í máli á hend­ur Jóni Bald­vini Hanni­bals­syni sé. Í dómn­um var vitn­is­burð­ur móð­ur Car­men­ar fyr­ir dómi sagð­ur í ósam­ræmi við skýrslu­töku hjá lög­reglu. Svo var einnig um vitn­is­burð Jóns Bald­vins.

Segir sýknudóm yfir Jóni Baldvini sýna að réttarkerfið sé ofbeldisfullt
Sér ekki eftir að hafa kært Þó Carmen segist vera komin með meira en nóg af málinu á hendur Jóni Baldvin myndi hún engu að síður fagna því ef sýknudómnum yrði áfrýjað. Mynd: Raül Baldera

Sýknudómur Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Jóni Baldvini Hannibalssyni er áminning um að íslenskt réttarkerfi sé ofbeldisfullt. Þetta segir Carmen Jóhannsdóttir, sem kærði Jón Baldvin fyrir kynferðislega áreitni. Málið velktist um í íslensku réttarkerfi í hátt á þriðja ár og var í tvígang vísað frá héraðsdómi áður en það var tekið til efnismeðferðar.

Carmen var ein fjögurra kvenna sem stigu fram í Stundinni í janúar 2019 og lýstu meintri kynferðislegri áreitni af hálfu Jóns Baldvins. Síðar stigu þrjár konur til viðbótar fram og sökuðu Jón Baldvin einnig um kynferðislega áreitni.

Carmen kærði Jón Baldvin til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í mars 2019 fyrir atvik sem hún sagði að hefði átt sér stað í veislu á þaki húss Jóns Baldvins og konu hans, Bryndísar Schram, í Andalúsíu á Spáni 16. júní 2018. Hún lýsti því að hún …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár