Flóttinn úr þorpinu

Glúm­ur Bald­vins­son lýs­ir ólýs­an­leg­um létti við að kom­ast burt.

Flóttinn úr þorpinu

Ég ólst upp í sjávarplássi þar sem heimurinn endar. Umkringdur fjöllum og mín eina sýn á veröldina voru bláir himnar. Þráin til þess að skoða heiminn kviknaði á stað við nyrsta haf. Tinni og mamma áttu stóran þátt í að kveikja þessa þrá mína því sígauninn móðir mín elskar veröldina og ferðalagið og ég sigldi ásamt foreldrum í fyrsta sinn burt frá þessu landi með Gullfossi sex ára. Það var stærsta ævintýri æsku minnar og að standa uppi á dekki og horfa á lönd rísa úr sæ með húsum byggðum úr múrsteinum. Edinborg var áfangastaðurinn þar sem ég sá tré í fyrsta sinn og íkorna. Og þessi upplifun lifir enn með mér, að fara með fótboltann sem afi gaf mér út í stóran garð og búa til mark úr trjánum. Mér hefur auðnast að heimsækja um 70 lönd sem ferðalangur, nemi og í starfi. Í ljósi þess að ég kem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár