Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Gjöf sem við ræktum aldrei nóg“

Pastel er lista­verk í rita­formi, þar sem áhersla er lögð á feg­urð og inni­hald. „Við tök­um við því sem kem­ur og treyst­um fólki,“ seg­ir rit­stjór­inn, Krist­ín Þóra Kjart­ans­dótt­ir, sem seg­ir að út­kom­an sé mögn­uð. Fólk kunni að velja efni og kveikja neista. Hún er sagn­fræð­ing­ur og stað­ar­hald­ari en með henni í rit­nefnd er eig­in­mað­ur­inn, Hlyn­ur Halls­son, mynd­list­ar­mað­ur og safn­stjóri Lista­safns­ins á Ak­ur­eyri.

„Gjöf sem við ræktum aldrei nóg“

Hillbilly ræddi við Kristínu Þóru Kjartansdóttur um ritröðina Pastel. Kristín er sagnfræðingur og staðarhaldari en kemur „úr mjög svo formfastri textavinnslu og miðlun fræðageirans á meginlandinu“. Með henni í nefnd um Pastel er eiginmaðurinn Hlynur Hallsson, myndlistarmaður og safnstjóri Listasafnsins á Akureyri. Hjónin ráku lengi sýningarrýmið Kunstraum-Wohnraum fyrir myndlistina, en Kristín hefur rekið Flóru menningarhús með viðburðum, vinnustofum og verslun í miðbænum á Akureyri frá 2011. Í Pastel vildu skötuhjúin leiða saman fólk úr ólíkum listgreinum og miðla verkum þeirra í formi menningarverkefnis, án hagnaðarhugsunar.

Pastelritin eru listaverk í ritaformi, segir á vefsíðunni pastel.is. Verkin eru öll unnin af listamönnum, bæði þeim sem eru hoknir af reynslu og líka þeim sem enn geta rétt úr sér. Listamennirnir fá skýran og einfaldan ramma til að vinna með, en síðan lausan tauminn. Sumir hrista fram stutta skáldsögu, aðrir skrifa formfastan ljóðabálk, enn aðrir tjá með ritmáli eða myndmáli upplifun sína á hversdeginum. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár