Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Fólk tjáir ástarhug öðruvísi á dönsku en á frönsku“

Krist­ín Óm­ars­dótt­ir skrif­ar pist­il um tungu­mál­ið, merk­ingu orð­anna og sýn­ing­una Fífu­log­ar, sem er að henn­ar mati af­ar fal­legt orð. Á sýn­ing­unni tekst Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir á við það hvernig við kom­um hug­mynd­inni um birt­una frá eldi sem log­ar í fífu­kveik til skila á öðr­um tungu­mál­um.

„Fólk tjáir ástarhug öðruvísi á dönsku en á frönsku“

Jóna Hlíf hefur lengi átt í ástarsambandi við Mokka, kaffihúsið á Skólavörðustíg þar sem tíminn virðist standa í stað. Sem barn bjó Jóna í sveit, Holti undir Eyjafjöllum, en man vel eftir Reykjavíkurferð árið 1988 sem fól í sér stóra vöfflu á Mokka. Þegar hún flutti svo til Reykjavíkur 19 ára fékk hún vinnu á Mokka, rétt eins og Tobba systir sín. Þar kynntist hún mörgum af sínum bestu vinum og sýning Ilmar Stefánsdóttur, Ljósagangur í vefjunum, árið 1999, varð til þess að Jóna Hlíf ákvað sjálf að skella sér í myndlistarnám. Hringnum hefur verið lokað, eins og sagt er, þó, eins og allir vita, er enginn hringur heldur spírall. En hvað sem hringjum og spírölum líður, opnaði Jóna Hlíf sýningu á Mokka þann 23. september og stendur hún til 17. nóvember. Sýningin ber heitið Fífulogar, „sem er ótrúlega ótrúlega ótrúlega fallegt orð,“ að mati Kristínar Ómarsdóttur og Hillbilly er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár