Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fimm ára bið eftir reglum um starfslokasamninga

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra gerði starfs­loka­samn­ing við formann kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála sem hugð­ist hætta. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra hef­ur ekki sett reglu­gerð um slíka samn­inga síð­an lög sem kveða á um slíkt voru sam­þykkt ár­ið 2016.

Fimm ára bið eftir reglum um starfslokasamninga
Bjarni Benediktsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Fjármálaráðherra hefur ekki sett reglugerð um starfslokasamninga, en dómsmálaráðherra hefur gert minnst tvo slíka samninga við embættismenn síðustu tvö ár. Mynd: Pressphotos

Reglugerð um starfslokasamninga, sem Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra ber að setja samkvæmt lögum sem tóku gildi árið 2016, hefur enn ekki verið sett. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra gerði í vor starfslokasamning við Hjört Braga Sverrisson, fráfarandi formann kærunefndar útlendingamála, þrátt fyrir að hann hefði tilkynnt um yfirvofandi starfslok og að hann myndi biðjast lausnar.

„Umræddar reglur eru í vinnslu og er gert ráð fyrir að þær verði birtar á næstunni,“ segir í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar.

Í starfslokasamningi Hjartar Braga, sem ráðuneytið afhenti Stundinni, kemur fram að hann fær full laun út febrúar 2022, þrátt fyrir að hafa tilkynnt 15. apríl síðastliðinn að hann hefði þegið nýtt starf erlendis. Verði laun nýs formanns kærunefndar útlendingamála hækkuð á þessu tímabili munu laun og kjör Hjartar Braga einnig hækka. Samningurinn hljóðar þannig upp á 10 mánaða launagreiðslur, en almennur uppsagnarfrestur embættismanna er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu