Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fimm ára bið eftir reglum um starfslokasamninga

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra gerði starfs­loka­samn­ing við formann kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála sem hugð­ist hætta. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra hef­ur ekki sett reglu­gerð um slíka samn­inga síð­an lög sem kveða á um slíkt voru sam­þykkt ár­ið 2016.

Fimm ára bið eftir reglum um starfslokasamninga
Bjarni Benediktsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Fjármálaráðherra hefur ekki sett reglugerð um starfslokasamninga, en dómsmálaráðherra hefur gert minnst tvo slíka samninga við embættismenn síðustu tvö ár. Mynd: Pressphotos

Reglugerð um starfslokasamninga, sem Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra ber að setja samkvæmt lögum sem tóku gildi árið 2016, hefur enn ekki verið sett. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra gerði í vor starfslokasamning við Hjört Braga Sverrisson, fráfarandi formann kærunefndar útlendingamála, þrátt fyrir að hann hefði tilkynnt um yfirvofandi starfslok og að hann myndi biðjast lausnar.

„Umræddar reglur eru í vinnslu og er gert ráð fyrir að þær verði birtar á næstunni,“ segir í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar.

Í starfslokasamningi Hjartar Braga, sem ráðuneytið afhenti Stundinni, kemur fram að hann fær full laun út febrúar 2022, þrátt fyrir að hafa tilkynnt 15. apríl síðastliðinn að hann hefði þegið nýtt starf erlendis. Verði laun nýs formanns kærunefndar útlendingamála hækkuð á þessu tímabili munu laun og kjör Hjartar Braga einnig hækka. Samningurinn hljóðar þannig upp á 10 mánaða launagreiðslur, en almennur uppsagnarfrestur embættismanna er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
3
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
6
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár