Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

537. spurningaþraut: Í fyrsta sinn er hægt að fá lárviðarstig með eikarlaufum!

537. spurningaþraut: Í fyrsta sinn er hægt að fá lárviðarstig með eikarlaufum!

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir dýrið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Á einni lítilli plánetu í sólkerfi okkar háttar svo að þar er meira en 400 gráðu hiti á þeirri hlið sem snýr að sólu en 180 gráðu frost á hliðinni sem snýr frá sólinni. Hvaða pláneta er þetta?

2.  Plánetan er eins og aðrar í sólkerfi nefnd eftir grískum eða rómverskum guði eða gyðju. Hvað var helsta hlutverk þess guðs sem þessi pláneta heitir eftir?

3.  Gráðurnar, sem ég nefndi áðan, eru mældar á kvarða sem kenndur var við stjörnufræðinginn, efnafræðinginn og stærðfræðinginn Celsius. Hverrar þjóðar var Celsius?

4.  Celsius-kvarðinn er ekki eini kvarðinn sem notaður er eða hefur verið notaður til að mæla hita og kenndur við einstakling. Nefnið að minnsta kosti tvo aðra. Þið megið nefna eins marga og þið viljið, en fáið ekki stig (og þá aðeins eitt) nema fyrir tvö nöfn. En ef þið hafið rétt öll sjö nöfnin sem ég veit um, þá fáiði lárviðarstig með eikarlaufum!

5.  Í nokkur ár framan af tíunda áratug síðustu aldar var starfandi hljómsveit sem hét Pláhnetan. Prímus mótor í þeirri hljómsveit var söngvari sem var nú og er kunnari fyrir söng sinni með annarri — og langlífari — dægurlagahljómsveit af vandaðra taginu. Hver var söngvari Pláhnetunnar?

6.  Hvað heitir höfuðborgin í Íran?

7.  Katrín Jakobsdóttir varð ráðherra fyrst árið 2009. Hvaða ráðherraembætti tók hún þá við?

8.  „Ponja“ er nepalska orðið yfir bambus. Það er líka notað, örlítið breytt, um ákveðið dýr. Hvaða dýr?

9.  Hvað heitir annars höfuðborgin í Nepal?

10.  Jón L. Árnason, Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson voru (og eru) allir kunnir kappar í ... hvaða grein?

***

Seinni aukaspurning:

Hvar er ljósmyndin hér að neðan tekin?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Merkúr.

2.  Sendiboði.

3.  Sænskur.

4.  Fahrenheit, Kelvin, Réamur, Rømer, Rankin, Newton, Delisle. Þið megið sem sé sæma ykkur lárviðarstigi með eikarlaufum ef þið höfðuð öll sjö nöfnin rétt!

5.  Stefán Hilmarsson.

6.  Teheran.

7.  Menntamálaráðherra.

8.  Panda.

9.  Katmandú.

10.  Skák.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Komódo dreki.

Neðri myndin er frá Stokkhólmi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
4
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár