Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hryðjuverkamenn fyrir rétti

Í Par­ís eru að hefjast um­fangs­mestu rétt­ar­höld sem þar hafa ver­ið hald­in, vegna fjölda­morð­anna í nóv­em­ber 2015. Árás­ar­menn­irn­ir eru flest­ir látn­ir eða ut­an seil­ing­ar og lög­mað­ur höf­uðsak­borgn­ings­ins seg­ir hann vera með vits­muna­líf á við ösku­bakka.

Hryðjuverkamenn fyrir rétti

Nú eru að hefjast í París umfangsmestu réttarhöld sem þar hafa verið haldin og menn hika ekki við að kalla söguleg: Réttarhöldin yfir þeim sem frömdu fjöldamorðin í tónleikasalnum Bataclan og víðar í París 13. nóvember 2015, þegar 130 manns létu lífið. Það eru mestu hryðjuverk sem framin hafa verið í borginni, síðan á Bartólómeusarmessunni á 16. öld.

Fjórtán menn koma fyrir rétt, meðal þeirra er Salah Abdeslam, sá eini sem nú er á lífi af hryðjuverkamönnunum sjálfum, aðrir eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í að undirbúa fjöldamorðin og veitt morðingjasveitinni aðstoð á ýmsan hátt. Að auki eru sex sakborningar fjarverandi, einn situr í steininum í Tyrklandi, til annarra hefur spurst í Sýrlandi en þeir eru nú sennilega látnir.

Réttarhöldin fara fram í gömlu dómhöllinni á eynni úti í Signu – L’île de la Cité – og til alls öryggis hefur verið byggður vel varinn dómsalur inni í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár