Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Birkir Jón stígur tímabundið til hliðar

Bæj­ar­full­trúi Fram­sókn­ar­flokks­ins og stjórn­ar­mað­ur hjá Sorpu er far­inn í leyfi vegna veik­inda og veit ekki hvenær hann mun snúa aft­ur.

Birkir Jón stígur tímabundið til hliðar

Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi framsóknarflokksins í Kópavogi, óskaði eftir tímabundnu leyfi frá störfum sem bæjarfulltrúi á bæjarráðsfundi í gær. Þá starfar Birkir Jón einnig sem varaformaður stjórnar Sorpu fyrir hönd Kópavogsbæjar og hefur hann tilkynnt Jóni Viggó Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sorpu, að hann muni ekki sitja sem varaformaður stjórnarinnar á meðan hann er í leyfi. Birkir Jón starfaði sem formaður stjórnar Sorpu á árunum 2018 til 2020.

Í samtali við Stundina segir Sigríður Björg Tómasdóttir, upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar, að Birkir Jón sé að taka leyfið vegna persónulegra ástæðna og ætli sér að snúa aftur til starfa þann 31. október næstkomandi. 

Þetta staðfestir Birkir Jón í samtali við Stundina, en segir að um veikindaleyfi sé að ræða. Spurður hvort að hann muni snúa aftur til starfa þann 31. október segir hann að það verði að koma í ljós.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu