Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Birkir Jón stígur tímabundið til hliðar

Bæj­ar­full­trúi Fram­sókn­ar­flokks­ins og stjórn­ar­mað­ur hjá Sorpu er far­inn í leyfi vegna veik­inda og veit ekki hvenær hann mun snúa aft­ur.

Birkir Jón stígur tímabundið til hliðar

Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi framsóknarflokksins í Kópavogi, óskaði eftir tímabundnu leyfi frá störfum sem bæjarfulltrúi á bæjarráðsfundi í gær. Þá starfar Birkir Jón einnig sem varaformaður stjórnar Sorpu fyrir hönd Kópavogsbæjar og hefur hann tilkynnt Jóni Viggó Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sorpu, að hann muni ekki sitja sem varaformaður stjórnarinnar á meðan hann er í leyfi. Birkir Jón starfaði sem formaður stjórnar Sorpu á árunum 2018 til 2020.

Í samtali við Stundina segir Sigríður Björg Tómasdóttir, upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar, að Birkir Jón sé að taka leyfið vegna persónulegra ástæðna og ætli sér að snúa aftur til starfa þann 31. október næstkomandi. 

Þetta staðfestir Birkir Jón í samtali við Stundina, en segir að um veikindaleyfi sé að ræða. Spurður hvort að hann muni snúa aftur til starfa þann 31. október segir hann að það verði að koma í ljós.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu