Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Karl Eskil Pálsson til Samherja: „Það má deila um það hvað er gagnrýnin frétt“

Karl Eskil Páls­son, fjöl­miðla­mað­ur á N4, seg­ist hafa gert ráð fyr­ir því að Sam­herji vissi fyr­ir hvað hann stóð þeg­ar fyr­ir­tæk­ið nálg­að­ist hann með at­vinnu­til­boð um að vinna í upp­lýs­inga­mál­um fyr­ir fyr­ir­tæk­ið.

Karl Eskil Pálsson til Samherja: „Það má deila um það hvað er gagnrýnin frétt“
Samherji viti hvað hann stendur fyrir Karl Eskil Pálsson, fjölmiðlamaður á N4, segir Samherja hafa boðið honum starf upplýsingafulltrúa vegna þess að fyrirtækið viti „hver hann er“ og „hvað hann stendur fyrir“. Mynd: Davíð Þór

Samherji bauð Karl Eskil Pálssyni, fjölmiðlamanni á N4, vinnu sem upplýsingafulltrúa fyrirtækisins og að sögn Karls var staðan aldrei auglýst. Á meðan Karl starfaði á N4 framleiddi fjölmiðillinn kostaða dagskrárgerð fyrir Samherja og fjallaði töluvert um fyrirtækið en ekkert um framferði þeirra í Namibíu.

Karl segir í samtali við Stundina að hann geri ráð fyrir því að Samherji hafi leitað til hans vegna þess að „þeir viti hver ég er og fyrir hverju ég stend“. 

Varla upplýsingafulltrúi

 „Ég er nú varla upplýsingafulltrúi. Ég miðla upplýsingum,“ segir Karl í samtali við Stundina. 

Aðspurður um það hvort það væri ekki það sem fælist í starfi upplýsingafulltrúa að miðla upplýsingum segist hann hafa velt því fyrir sér hvað upplýsingafulltrúi gerði. „Ég var aðeins að velta þessu fyrir mér, þú veist, hvað gerir upplýsingafulltrúi?“

„Vegna starfa minna undanfarna áratugi þekki ég nokkuð til starfsemi og innviða Samherja, sem er án efa eitt tæknivæddasta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heimavígi Samherja

Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
FréttirHeimavígi Samherja

Þor­steinn Már og Helga skuld­uðu fyr­ir­tækj­um Sam­herja í Belís og Kýp­ur millj­ón­ir án gjald­daga

Árs­reikn­ing­ar fé­laga Sam­herja á Kýp­ur sýna inn­byrð­is við­skipti við Þor­stein Má Bald­vins­son og Helgu Stein­unni Guð­munds­dótt­ur. Þau voru sekt­uð vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um eft­ir hrun­ið vegna milli­færslna inn á reikn­inga þeirra en þær sekt­ir voru svo aft­ur­kall­að­ar vegna mistaka við setn­ingu lag­anna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár