Segir þá bræður ekki hafa þurft á DK-milljónunum að halda

Bræð­urn­ir Magnús og Dag­bjart­ur Páls­syn­ir voru tekju­hæst­ir Hafn­firð­inga á síð­asta ári eft­ir sölu á fyr­ir­tæki þeirra DK hug­bún­aði. Dag­bjart­ur seg­ir að fyr­ir­tæk­ið hafi skil­að þeim það góð­um pen­ing­um í mörg ár að þeir hafi ekki þurft á sölu­hagn­að­in­um að halda.

Segir þá bræður ekki hafa þurft á DK-milljónunum að halda
Bræður efstir á lista Magnús og Dagbjartur höfðu því sem næst sömu tekjur á síðasta ári, þó Magnús hefði vinninginn svo nam 200 þúsund krónum.

Magnús Pálsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri DK hugbúnaðar, hafði hæstar tekjur Hafnfirðinga árið 2020, þó með afar litlum mun því Dagbjartur Pálsson bróðir hans, einnig fyrrverandi framkvæmdastjóri DK hugbúnaðar, fylgir fast á hæla hans. Birna Loftsdóttir, ein eigenda Hvals hf. er í þriðja sæti.

Magnús hafði tekjur upp á rúmar 407 milljónir króna á síðasta ári, þar af tæpar 384 milljónir í fjármagnstekjur, sem tilkomnar eru vegna sölunnar á DK hugbúnaði á síðasta ári. Af því greiddi hann rúmar 93 milljónir króna í skatta, þar af 84 í fjármagnstekjuskatt. Þetta gerir hann þó ekki að skattakóngi Hafnarfjarðar árið 2020. Sá sem þann titil hlýtur er Sigurður Ólason fyrrverandi framkvæmdastjóri fiskiðnaðarseturs hjá Marel.

Sigurður hafði 281 milljón króna í tekjur á síðasta ári, því sem næst allt launatekjur því fjármagnstekjur hans námu aðeins tæpri milljón króna. Sigurður greiddi 127 milljónir króna í skatta á síðasta ári og er því skattakóngur Hafnarfjarðar. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2021

Tæp tvö hundruð manns í tekjuhæsta eina prósentinu með undir 500 þúsund í mánaðarlaun
FréttirTekjulistinn 2021

Tæp tvö hundruð manns í tekju­hæsta eina pró­sent­inu með und­ir 500 þús­und í mán­að­ar­laun

Á lista yf­ir tekju­hæsta 1% Ís­lend­inga eru 189 manns með und­ir 500 þús­und á mán­uði í laun en með­al­laun Ís­lend­inga í fullu starfi eru 670 þús­und krón­ur á mán­uði. Af þess­um 189 ein­stak­ling­um greiddu 27 þeirra ekk­ert í út­svar. Tekj­ur þessa Ís­lend­inga eru fyrst og fremst fjár­magn­s­tekj­ur.
Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár