Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Ég geri ekki neitt núna“

Páll þór Guð­munds­son er í þriðja sæti á lista yf­ir þá tekju­hæstu í Vest­manna­eyj­um.

„Ég geri ekki neitt núna“

Þú ert í þriðja sæti yfir þá sem hafa grætt mestu skatta í Vestmannaeyjum, hvernig blasir það við þér?

Ég veit ekki meir. 

Þú veist ekki meir?

Nei. 

Kemur þetta þér á óvart?

Ég bara veit ekki meir. 

Þú veist bara ekki meir. 

Þú ert að segja mér fréttir. 

Er ég að segja þér fréttir?

Já. 

Er ekki rétt að titla þig sem framkvæmdastjóra? Ertu skipstjóri eða hvað gerir þú eiginlega?

Ég geri ekki neitt núna. 

Gerir þú ekki neitt?

Nei. 

En í fyrra, hvað gerðir þú í fyrra?

Þá var ég framkvæmdastjóri Hugins. Þessar upplýsingar sem þú ert með eru tóm þvæla. 

Er það? Förum aðeins yfir þetta. Við erum með 1,9 í tekjur á mánuði, svo erum við með 83 milljónir í fjármagnstekjur og heildarárstekjur 107 milljónir. 

Já, ég bara veit ekki meir. 

En stemmir þetta með 1,9 í laun á mánuði?

Eins og ég sagði ég hef ekkert skoðað þetta. Ég veit ekkert um þetta, ég get ekki svarað þessu einu sinni. 

En veistu ekki hvað þú færð í laun á mánuði, svona sirka?

Ég hef bara ekkert meira að segja. Það er bara þannig. Ég hef ekki skoðað álagningarseðilinn eða neitt. Ég veit ekki hvað þú ert að tala um. 

En ég er nú með þetta hérna beint fyrir framan mig. 

Mér er bara alveg sama um það sem þú ert með beint fyrir framan þig. Ég hef ekki skoðað þetta, þannig að ég hef ekkert um málið að segja. 

Ekki neitt?

Nei, ekki neitt. 

Þú vilt ekki útskýra af hverju þú ert með 107 milljónir í árstekjur?

Til hvers þarf ég að útskýra það fyrir þér?

Ég er bara að spyrja. Þú þarft ekki að útskýra. 

Ég þarf ekki að útskýra eitt eða neitt fyrir þér. 

Þannig að þú vilt ekkert útskýra neitt, ég skil. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Samtöl við skattakónga

Mest lesið

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
3
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár