Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Ég geri ekki neitt núna“

Páll þór Guð­munds­son er í þriðja sæti á lista yf­ir þá tekju­hæstu í Vest­manna­eyj­um.

„Ég geri ekki neitt núna“

Þú ert í þriðja sæti yfir þá sem hafa grætt mestu skatta í Vestmannaeyjum, hvernig blasir það við þér?

Ég veit ekki meir. 

Þú veist ekki meir?

Nei. 

Kemur þetta þér á óvart?

Ég bara veit ekki meir. 

Þú veist bara ekki meir. 

Þú ert að segja mér fréttir. 

Er ég að segja þér fréttir?

Já. 

Er ekki rétt að titla þig sem framkvæmdastjóra? Ertu skipstjóri eða hvað gerir þú eiginlega?

Ég geri ekki neitt núna. 

Gerir þú ekki neitt?

Nei. 

En í fyrra, hvað gerðir þú í fyrra?

Þá var ég framkvæmdastjóri Hugins. Þessar upplýsingar sem þú ert með eru tóm þvæla. 

Er það? Förum aðeins yfir þetta. Við erum með 1,9 í tekjur á mánuði, svo erum við með 83 milljónir í fjármagnstekjur og heildarárstekjur 107 milljónir. 

Já, ég bara veit ekki meir. 

En stemmir þetta með 1,9 í laun á mánuði?

Eins og ég sagði ég hef ekkert skoðað þetta. Ég veit ekkert um þetta, ég get ekki svarað þessu einu sinni. 

En veistu ekki hvað þú færð í laun á mánuði, svona sirka?

Ég hef bara ekkert meira að segja. Það er bara þannig. Ég hef ekki skoðað álagningarseðilinn eða neitt. Ég veit ekki hvað þú ert að tala um. 

En ég er nú með þetta hérna beint fyrir framan mig. 

Mér er bara alveg sama um það sem þú ert með beint fyrir framan þig. Ég hef ekki skoðað þetta, þannig að ég hef ekkert um málið að segja. 

Ekki neitt?

Nei, ekki neitt. 

Þú vilt ekki útskýra af hverju þú ert með 107 milljónir í árstekjur?

Til hvers þarf ég að útskýra það fyrir þér?

Ég er bara að spyrja. Þú þarft ekki að útskýra. 

Ég þarf ekki að útskýra eitt eða neitt fyrir þér. 

Þannig að þú vilt ekkert útskýra neitt, ég skil. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Samtöl við skattakónga

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár