Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Bræður greiða hæsta skatta á Vestfjörðum

Tvenn­ir bræð­ur eru á topp fimm lista yf­ir þá sem hæsta skatta greiða á Vest­fjörð­um. Guð­bjart­ur og Jakob Val­geir Flosa­syn­ir verma efstu tvö sæt­in. Deil­ur við skatta­yf­ir­völd skekkja mögu­lega mynd­ina þeg­ar kem­ur að Magnúsi Hauks­syni sem er þriðji í röð­inni sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá.

Bræður greiða hæsta skatta á Vestfjörðum
Útgerðarfjölskylda í Bolungarvík Hér eru bræðurnir með föður og syni Jakobs Valgeirs. Frá vinstri, Guðbjartur Flosason, Daði Valgeir Jakobsson, Flosi Valgeir Jakobsson, faðir Guðbjartar og Jakobs, og svo Jakob Valgeir Flosason. Mynd: MBL / Halldór Sveinbjörnsson

Guðbjartur Flosason, framleiðslustjóri og einn eigenda útgerðarfyrirtækisins Jakobs Valgeirs í Bolungarvík, er skattakóngur Vestfjarða árið 2020. Guðbjartur greiddi 92,8 milljónir króna í skatta á síðasta ári, þar af rúmar 89 milljónir króna í fjármagnstekjuskatt. Samkvæmt álagningarskrá hafði Guðbjartur 418 milljónir króna í tekjur á síðasta ári, þar af 405 milljónir rúmar í fjármagnstekjur.

Í öðru sæti er bróðir Guðbjarts, Jakob Valgeir Flosason, útgerðarmaður og fjárfestir, búsettur í Ísafjarðarbæ. Jakob Valgeir greiddi samkvæmt álagningarskrá tæpar 66 milljónir króna í skatta á síðasta ári. Þar af greiddi hann 56,5 milljónir króna í fjármagnstekjuskatt. Samkvæmt gögnum Skattsins hafði Jakob Valgeir 283 milljónir króna í tekjur á síðasta ári, þar af 256,8 milljónir í fjármagnstekjur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2021

Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár