Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Bræður greiða hæsta skatta á Vestfjörðum

Tvenn­ir bræð­ur eru á topp fimm lista yf­ir þá sem hæsta skatta greiða á Vest­fjörð­um. Guð­bjart­ur og Jakob Val­geir Flosa­syn­ir verma efstu tvö sæt­in. Deil­ur við skatta­yf­ir­völd skekkja mögu­lega mynd­ina þeg­ar kem­ur að Magnúsi Hauks­syni sem er þriðji í röð­inni sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá.

Bræður greiða hæsta skatta á Vestfjörðum
Útgerðarfjölskylda í Bolungarvík Hér eru bræðurnir með föður og syni Jakobs Valgeirs. Frá vinstri, Guðbjartur Flosason, Daði Valgeir Jakobsson, Flosi Valgeir Jakobsson, faðir Guðbjartar og Jakobs, og svo Jakob Valgeir Flosason. Mynd: MBL / Halldór Sveinbjörnsson

Guðbjartur Flosason, framleiðslustjóri og einn eigenda útgerðarfyrirtækisins Jakobs Valgeirs í Bolungarvík, er skattakóngur Vestfjarða árið 2020. Guðbjartur greiddi 92,8 milljónir króna í skatta á síðasta ári, þar af rúmar 89 milljónir króna í fjármagnstekjuskatt. Samkvæmt álagningarskrá hafði Guðbjartur 418 milljónir króna í tekjur á síðasta ári, þar af 405 milljónir rúmar í fjármagnstekjur.

Í öðru sæti er bróðir Guðbjarts, Jakob Valgeir Flosason, útgerðarmaður og fjárfestir, búsettur í Ísafjarðarbæ. Jakob Valgeir greiddi samkvæmt álagningarskrá tæpar 66 milljónir króna í skatta á síðasta ári. Þar af greiddi hann 56,5 milljónir króna í fjármagnstekjuskatt. Samkvæmt gögnum Skattsins hafði Jakob Valgeir 283 milljónir króna í tekjur á síðasta ári, þar af 256,8 milljónir í fjármagnstekjur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2021

Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár