Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Skattakóngur Vesturlands: „Ég er meira að segja úti á sjó núna“

Ant­on Ragn­ars­son, skip­stjóri á Hell­is­sandi, hafði hæst­ar tekj­ur á Vest­ur­landi á síð­asta ári, sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá Skatts­ins. Alls hafði Ant­on 253 millj­ón­ir í heild­arárstekj­ur. „Það er allt óbreytt,“ seg­ir hann.

Skattakóngur Vesturlands: „Ég er meira að segja úti á sjó núna“
Hellissandur Skipstjóri á Hellissandi er tekjukóngur síðasta árs. Mynd: Wikipedia / Chensiyuan

Anton Ragnarsson, skipstjóri á Hellissandi, er tekjukóngur Vesturlands skattárið 2020. Anton hafði alls tæplega 253 milljónir króna í heildarárstekjur á síðasta ári, að stærstum hluta fjármagnstekjur, alls rúmar 222 milljónir króna. Anton greiddi ríflega 6o milljónir króna í skatt á siðasta ári.

Anton er skipstjóri á bátnum Esjari sem þar til í fyrra var gerður út af útgerðarfélaginu Hiddu ehf. Útgerðarfélagið var hins vegar selt til Hraðfrystihúss Hellissands á síðasta ári. „Það er salan á Hiddu sem þarna vegur mest, jú jú,“ segir Anton í samtali við Stundina.

Anton segist jafnframt hafa verið sáttur við söluna og það verð sem hann fékk fyrir Hiddu en hann átti 12 prósenta hlut í útgerðinni á móti Ragnari Guðjónssyni, föður sínum, sem átti hin 88 prósentin.

„Maður er lítið farinn að hugsa um það,“ segir Anton spurður hvað hann hyggist gera með söluhagnaðinn af Hiddu. „Ég er ekkert farinn að gera eitt eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2021

Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár