Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Skattakóngur Vesturlands: „Ég er meira að segja úti á sjó núna“

Ant­on Ragn­ars­son, skip­stjóri á Hell­is­sandi, hafði hæst­ar tekj­ur á Vest­ur­landi á síð­asta ári, sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá Skatts­ins. Alls hafði Ant­on 253 millj­ón­ir í heild­arárstekj­ur. „Það er allt óbreytt,“ seg­ir hann.

Skattakóngur Vesturlands: „Ég er meira að segja úti á sjó núna“
Hellissandur Skipstjóri á Hellissandi er tekjukóngur síðasta árs. Mynd: Wikipedia / Chensiyuan

Anton Ragnarsson, skipstjóri á Hellissandi, er tekjukóngur Vesturlands skattárið 2020. Anton hafði alls tæplega 253 milljónir króna í heildarárstekjur á síðasta ári, að stærstum hluta fjármagnstekjur, alls rúmar 222 milljónir króna. Anton greiddi ríflega 6o milljónir króna í skatt á siðasta ári.

Anton er skipstjóri á bátnum Esjari sem þar til í fyrra var gerður út af útgerðarfélaginu Hiddu ehf. Útgerðarfélagið var hins vegar selt til Hraðfrystihúss Hellissands á síðasta ári. „Það er salan á Hiddu sem þarna vegur mest, jú jú,“ segir Anton í samtali við Stundina.

Anton segist jafnframt hafa verið sáttur við söluna og það verð sem hann fékk fyrir Hiddu en hann átti 12 prósenta hlut í útgerðinni á móti Ragnari Guðjónssyni, föður sínum, sem átti hin 88 prósentin.

„Maður er lítið farinn að hugsa um það,“ segir Anton spurður hvað hann hyggist gera með söluhagnaðinn af Hiddu. „Ég er ekkert farinn að gera eitt eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2021

Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár