Skattakóngur Vesturlands: „Ég er meira að segja úti á sjó núna“

Ant­on Ragn­ars­son, skip­stjóri á Hell­is­sandi, hafði hæst­ar tekj­ur á Vest­ur­landi á síð­asta ári, sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá Skatts­ins. Alls hafði Ant­on 253 millj­ón­ir í heild­arárstekj­ur. „Það er allt óbreytt,“ seg­ir hann.

Skattakóngur Vesturlands: „Ég er meira að segja úti á sjó núna“
Hellissandur Skipstjóri á Hellissandi er tekjukóngur síðasta árs. Mynd: Wikipedia / Chensiyuan

Anton Ragnarsson, skipstjóri á Hellissandi, er tekjukóngur Vesturlands skattárið 2020. Anton hafði alls tæplega 253 milljónir króna í heildarárstekjur á síðasta ári, að stærstum hluta fjármagnstekjur, alls rúmar 222 milljónir króna. Anton greiddi ríflega 6o milljónir króna í skatt á siðasta ári.

Anton er skipstjóri á bátnum Esjari sem þar til í fyrra var gerður út af útgerðarfélaginu Hiddu ehf. Útgerðarfélagið var hins vegar selt til Hraðfrystihúss Hellissands á síðasta ári. „Það er salan á Hiddu sem þarna vegur mest, jú jú,“ segir Anton í samtali við Stundina.

Anton segist jafnframt hafa verið sáttur við söluna og það verð sem hann fékk fyrir Hiddu en hann átti 12 prósenta hlut í útgerðinni á móti Ragnari Guðjónssyni, föður sínum, sem átti hin 88 prósentin.

„Maður er lítið farinn að hugsa um það,“ segir Anton spurður hvað hann hyggist gera með söluhagnaðinn af Hiddu. „Ég er ekkert farinn að gera eitt eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2021

Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.
Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
6
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár